Leiknar kvikmyndir
Einvera
Ninna Pálmadóttir
Aldraður bóndi flytur í fyrsta sinn inn í þéttbýlis-samfélag og kynnist þar ungum blaðbera sem mun koma til með að breyta lífi þeirra beggja.
Titill: Einvera
Ensku titill: Solitude
Leikstjóri: Ninna Pálmadóttir
Handritshöfundur: Rúnar Rúnarsson
Framleiðandi: Lilja Ósk Snorradóttir
Meðframleiðandi: Igor Nola
Framleiðslufyrirtæki: Pegasus
Meðframleiðslufyrirtæki: MP film
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: Haust 2022
Tengiliður: Lilja Ósk Snorradóttir - lilja@pegasus.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur III. hluti 2013 kr. 800.000
Þróunarstyrkur I. hluti 2021 kr. 2.500.00
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 120.000.000
Vilyrðið gildir til 01.09.2022
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 50,4% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.