Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Fálkar að eilífu

Óskar Þór Axelsson

Kvikmyndin Fálkar að eilífu, er um hvernig Frank Fredrickson og vinir hans af annari kynslóð innflytjenda í Kanada brutust undan félagslegum fordómum og fátækt til frægðar þegar þeir unnu gullverðlaun í ísknattleik á Ólympíuleikunum 1920.

Handritið er byggt á bókinni, When Falcons Fly eftir David Square 

Titill: Fálkar að eilífu
Ensku titill: Falcons forever
Tegund: Drama

Leikstjóri: Óskar Þór Axelsson
Handritshöfundur: Shawn Lynden Snorri Þórisson og Nina Petersen
Framleiðendur: Snorri Þórisson og Lilja Snorradóttir
Meðframleiðendur: Phyllis Laing 

Framleiðslufyrirtæki: Pegasus
Meðframleiðslufyrirtæki: Buffalo Gal Pictures inc

Upptökutækni: 4K
Áætlað að tökur hefjist: 2021
Tengiliður: Snorri Þórisson - snorri@pegasus.is, Lilja Snorradóttir - lilja@pegasus.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2020 kr. 5.000.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 70.000.000 skilað.

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.