Fjallið
Ásthildur Kjartansdóttir
Rafvirkinn Atli og kona hans María störnuskoðari og nítján ára dóttir þeirra Anna eru venjuleg fjölskylda í Hafnarfirði. Lífið gengur sinn vanagang og þau stússast með sitt utan heimilis. Þegar María deyr í tengslum við stjörnuskoðunarferð hrynur tilveran fyrir Atla og Önnu, sem í sárri sorg þurfa að finna nýja leið framávið.
Titill: Fjallið
Ensku titill: The Mountain
Tegund: Drama
Leikstjóri: Ásthildur Kjartansdóttir
Handritshöfundur: Ásthildur Kjartansdóttir
Framleiðandi: Anna G. Magnúsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Film Partner Iceland
Meðframleiðslufyrirtæki: Rebella Filmworks
Upptökutækni: HD
Tengiliður: Anna G. Magnúsdóttir - anna@filmpartnericeland.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2016 kr. 3.400.000
Handritastyrkur III. hluti 2020 kr. 1.200.000
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 110.000.000
Vilyrðið gildir til 01.09.2023
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 58,7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.