Kuldi
Erlingur Thoroddsen
Þegar Óðinn byrjar að rannsaka áratuga gömul dauðsföll á unglingaheimili, fer hann að gruna að óhugnalegir atburðir þaðan tengist dularfullu sjálfsmorði eiginkonu hans — sem og skringilegri hegðun tángingsdóttur hans
Titill: Kuldi
Ensku titill: Cold
Leikstjóri: Erlingur Thoroddsen
Handritshöfundur: Erlingur Thoroddsen
Framleiðandi: Heather Millard, Sigurjón Sighvatsson
Framleiðslufyrirtæki: Compass Films, Eyjafjallajökull Entertainm
Upptökutækni: Arri Alexa Mini 4K
Áætlað að tökur hefjist: Mars 2022
Tengiliður: Heather Millard - heather@compassfilms.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2018 kr. 500.000
Handritastyrkur 2019 kr. 800.000
Handritastyrkur 2020 kr. 1.200.000
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 110.000.000
Vilyrðið gildir til 01.07.2022
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 41,7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.