Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Ljósvíkingar

Snævar Sölvason

Þegar tveir aldagamlir vinir öðlast langþráð tækifæri til þess að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem transkona.

Titill: Ljósvíkingar

Leikstjóri: Snævar Sölvason
Handrit: Snævar Sölvason
Framleiðandi: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson

Framleiðslufyrirtæki: Kvikmyndafélag Íslands

Upptökutækni: Arri Alexa HD
Áætlað að tökur hefjist: 03.07.2023

Tengiliður: Júlíus Kemp – kemp@kisi.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2022 kr. 110.000.000