Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Lokatónleikarnir

Sigurjón Kjartansson

Kammersveit í kröggum grípur til örþrifaráða til að halda tónleika sem ráða úrslitum um hvort sveitin fari á hausinn eða ekki. Meðlimirnir víla ekki fyrir sér að brjóta lögin til að stóru tónleikarnir fari fram.

Titill: Lokatónleikarnir
Tegund: Gamanmynd

Leikstjóri: Sigurjón Kjartansson
Handrit: Sigurjón Kjartansson
Framleiðendur: Örn Marinó Arnarson & Þorkell Harðarson

Framleiðslufyrirtæki: Nýjar hendur ehf

Upptökutækni:
6K
Áætlað að tökur hefjist: Apríl/Maí 2023

Tengiliður: Þorkell Harðarson – 7778340 – falkasaga@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Þróunarstyrkur 2022 kr. 2.500.000
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2023 kr. 90.000.000