Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Missir

Ari Alexander Ergis Magnússon

Hann sefur aldrei. Hann vakir ekki heldur. Hann sér sjálfan sig liggja í rúminu milli svefns og vöku. Vatnið suðar í katlinum. 

Titill: Missir
Ensku titill: URNA
Tegund: Drama

Leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon
Handritshöfundur: Ari Alexander Ergis Magnússon
Framleiðandi: Friðrik Þór Friðriksson

Framleiðslufyrirtæki: Íslenska kvikmyndasamsteypan
Meðframleiðslufyrirtæki: Evil Doghouse Productions

Áætlað að tökur hefjist: Haust 2021
Tengiliður: Friðrik Þór Friðriksson - f.thor@icecorp.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur I. hluti 2021 kr. 2.500.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 110.000.000
Vilyrðið gildir til 01.02.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 36,9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.