Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Napóleonsskjölin

Óskar Þór Axelsson

Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar (35) rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrast einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.

Titill: Napóleonsskjölin
Enskur titill: Operation Napoleon
Tegund: Action, thriller

Leikstjóri: Óskar Þór Axelsson
Handrit: Marteinn Þórisson
Framleiðendur: Tinna Proppé, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson, Dirck Schweizter, Ralph Christians

Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm, Splendid Films
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: Ágúst 2021
Sala og dreifing erlendis: Myriad

Tengiliður: Tinna Proppé - tinnaproppe@sagafilm.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 70.000.000.
Vilyrðið gildir til 01.02.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 7,8% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.