Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Natatorium

Helena Stefánsdóttir

Ung stúlka dvelur hjá ömmu sinni og afa í borginni á meðan hún þreytir inntökupróf í listhóp. Þegar fjölskyldan, sem hefur ekki hist í langan tíma, kemur saman til að fagna inntöku hennar í hópinn koma ljót fjölskylduleyndarmál upp á yfirborðið og kvöldið endar með hræðilegum harmleik. 

Titill: Natatorium
Enskur titill:
Natatorium
Tegund:
Drama

Leikstjóri: Helena Stefánsdóttir
Handrit: Helena Stefánsdóttir
Framleiðendur: Sunna Guðnadóttir
Meðframleiðendur:
Heather Millard, Julia Elomäki, Þórir Sigurjónsson

Framleiðslufyrirtæki: Bjartsýn Films
Meðframleiðslufyrirtæki:
Silfurskjár, Tekele Productions, Scanbox Productions

Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: 1. ágúst 2022
Sala og dreifing erlendis: Scanbox

Tengiliður: Sunna Guðnadóttir - sunna@bjartsyn.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur I. hluti 2021 kr. 2.500.00

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 110.000.000
Vilyrðið gildir til 01.08.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur % af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.