Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Northern Comfort

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson

Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum. 

Titill: Northern Comfort
Ensku titill: Northern Comfort

Leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Handritshöfundur: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson
Framleiðendur: Grímar Jónsson
Meðframleiðendur: Ditte Melsted, Sol Bondy, Mike Goodridge
Kvikmyndataka: Sturla Brandt Grövlen
Klipping: Kristján Loðmfjörð
Tónlist: Daníel Bjarnason

Framleiðslufyrirtæki:
Netop Films

Áætlað að tökur hefjist:
janúar 2021
Tengiliður: Grímar Jónsson - grimar@netopfilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur I. hluti 2019 kr. 2.500.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 70.000.000
Vilyrðið gildir til 01.02.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 9.8% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.