Leiknar kvikmyndir
Topp 10 möst
Ólöf Birna Torfadóttir
Lífsleið miðaldra kona og hortugt flóttafangakvendi
ferðast þvert yfir landið á vit ævintýranna meðan þær enn geta.
Titill: Topp 10 möst
Leikstjóri: Ólöf Birna Torfadóttir
Handrit: Ólöf Birna Torfadóttir
Framleiðandi: Óskar Hinrik Long Jóhannsson
Framleiðslufyrirtæki: Myrkva myndir
Tengiliður: Óskar Hinrik Long Jóhannsson – myrkvamyndir@gmail.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2023 kr. 110.000.000