Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Ung forevigt

Ulaa Salim

Ung forevigt er kraftmikil ástarsaga sem fjallar um heim á heljarþröm og vísindamann sem þarf hinni fullkomnu ást til að koma í veg fyrir glötun mannkyns.

Titill: Ung forevigt
Ensku titill: A Love Odyssey

Leikstjóri: Ulaa Salim
Handritshöfundur: Ulaa Salim
Framleiðandi: Daniel Mühlendorph
Meðframleiðandi: Grímar Jónsson

Framleiðslufyrirtæki: Hyæne Film
Meðframleiðslufyrirtæki: Netop Films

Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: 21. febrúar 2022

Sala og dreifing erlendis:
Nordisk Films

Tengiliður:  Grímar Jónsson - grimar@netopfilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 20.000.000
Vilyrðið gildir til 01.03.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur % af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.