Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Villibráð

Elsa María Jakobsdóttir

Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela. 

Titill: Villibráð
Ensku titill: Wild Game
Tegund: Comedy

Leikstjóri: Elsa María Jakobsdóttir
Handritshöfundur: Elsa María Jakobsdóttir & Tyrfingur Tyrfingsson
Framleiðandi: Þórir Snær Sigurjónsson, Arnar Benjamín Kristjánsson

Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak kvikmyndir
Meðframleiðslufyrirtæki: Scanbox entertainment

Upptökutækni: Arri Alexa
Áætlað að tökur hefjist: 8. nóvember 2021
Sala og dreifing erlendis: Scanbox entertainment

Tengiliður: Arnar Benjamín - arnar@zikzak.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 95.000.000
Vilyrðið gildir til 01.11.2021

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 36,8% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.