Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Johnny King

Árni Sveinsson

Gamall íslenskur kántry söngvari sem er á krossgötum í lífinu gerir eina loka tilraun til að fara aftur á bak. En um leið þarf hann að gera upp fortíðina sem er eins og myllusteinn um háls hans. 

Titill: Johnny King
Enskur titill: Johnny King
Tegund: Doc

Leikstjóri: Árni Sveinsson
Handritshöfundur: Árni Sveinsson, Andri Freyr Viðarsson
Framleiðendur: Lárus Jónsson, Árni Þór Jónsson, Ada Benjamínsdóttir
Meðframleiðandi: Andri Freyr Viðarsson

Framleiðslufyrirtæki: Republik

Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: sumar 2022

Tengiliður: Ada Benjamínsdóttir - ada@republik.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2021 kr. 1.200.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 13.000.000
Vilyrðið gildir til 01.08.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 39,6% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.