Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Veðurskeytin

Bergur Bernburg

Kvikmyndin Veðurskeytin er dramatísk vegferð inn á óþekkt svæði mannshugans. Afburðagreindur norrænufræðingur sem hefur unnið til mikilla afreka á sínu sviði þarf skyndilega að endurskoða líf sitt. Veikindi gera það að verkum að hann þarf að gera nýjan samning við sjálfan sig. Sem slíkur er hann landkönnuður eigin hugarheims. 

Titill: Veðurskeytin
Enskur titill: Storm Alerts
Tegund: Docudrama

Leikstjóri: Bergur Bernburg
Handritshöfundar: Jón Atli Jónasson, Kristján Ingimarsson, Bergur Bernburg
Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Magnús Árni Skúlason
Meðframleiðendur: Bergur Bernburg

Framleiðslufyrirtæki: Firnindi ehf. 
Meðframleiðslufyrirtæki: ResearchGruppen ApS
Upptökutækni: 4K
Áætlað að tökur hefjist: 1. júní 2021

Tengiliður: Magnús Árni Skúlason - magnusarni@gmail.com, Friðrik Þór Friðriksson - f.thor@icecorp.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2018 kr. 500.000
Þróunarstyrkur 2019 kr. 4.000.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 13.000.000
Vilyrðið gildir til 01.12.2021

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 32,9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.