Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Ævintýri Tulipop

Sigvaldi J. Kárason

Ævintýri Tulipop er gamansöm þáttaröð um fjölbreyttan hóp vina á magnaðri ævintýraeyju, Tulipop. Eyjan er síbreytileg og ný fyrirbær birtast reglulega sem leiðir til óvæntra ævintýra þar sem vinirnir kynnast náttúrunni og sjálfum sér betur. 

Titill: Ævintýri Tulipop
Enskur titill: Adventures on Tulipop
Tegund: Animation

Leikstjóri: Sigvaldi J. Kárason
Handrit: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Bergrún Íris Sævarsdóttir, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Signý Kolbeinsdóttir, Örn Úlfar Sævarsson, Sara Daddy, Sean Carson, Kate Scott
Framleiðendur: Helga Árnadóttir

Framleiðslufyrirtæki: Tulipop Studios ehf. 

Upptökutækni: Teiknuð

Tengiliðir: Helga Árnadóttir - helga@tulipop.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 60.000.000
Vilyrðið gildir 2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur % af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.