Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Afturelding

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir

Fallin hetja úr handboltanum, spilar sig aftur inn í hjarta þjóðarinnar með því að kyngja stoltinu og taka við kvennaliði uppeldisfélagsins. Þar endurnýjar hann kynni við fyrrum stjúpdóttur sína og þarf að fást við leikmann sem er óþægilega líka honum

Titill: Afturelding
Enskur titill: Balls
Tegund: Drama/grín

Leikstjórar: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir
Handrit: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Dóri DNA, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Katrín Björgvinsdóttir
Framleiðendur: Þórir Snær Sigurjónsson, Skúli Malmquist

Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak
Meðframleiðslufyrirtæki: Scanbox

Upptökutækni: Arri Alexa
Áætlað að tökur hefjist: Ágúst 2022

Sala og dreifing erlendis: DR Sales

Tengiliðir: Þórir Snær Sigurjónsson - thor@zikzak.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur I. hluti 2015 kr. 500.000
Handritastyrkur II. hluti 2016 kr. 800.000
Handritastyrkur III. hluti 2017 kr. 600.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 70.000.000
Vilyrðið gildir til 01.08.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 16,7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.