Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Ormhildarsaga

Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir

Árið er 2038, jöklar heimsins hafa bráðnað og landið er skorið í eyjar. Undan jöklunum skriðu þjóðsagnaverur og óvættir.

Titill: Ormhildarsaga
Enskur titill: Ormhildur the Brave
Tegund: 2D Animation

Leikstjórar: Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Handrit: Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Framleiðendur: Heather Millard, Þórður Jónsson
Meðframleiðendur: Robert Jaszczurowski, Jiri Mika, Vladimir Lhotak

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Meðframleiðslufyrirtæki: GS Animation, PFX OG Hausboot

Upptökutækni: 2D Animation
Lengd: 7x22 mín
Áætlað að tökur hefjist: September 2021

Sala og dreifing erlendis: Studio Hamburg

Tengiliðir: Heather Millard - heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur I. hluti 2015 kr. 400.000
Handritastyrkur II. hluti 2016 kr. 800.000
Handritastyrkur III. hluti 2016 kr. 600.000
Þróunarstyrkur I. hluti 2017 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur II. hluti 2017 3.500.000
Þróunarstyrkur átaksverkefni 2020 kr. 5.000.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 60.000.000
Vilyrðið gildir til 01.09.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 31,8% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.