Pabbahelgar II
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Karen hefur verið einstæð þriggja barna móðir í fimm ár og nú orðin veraldarvön á Tinder. Hún leitar að hinni klisjulegu einu sönnu ást en gæti endað uppi með kjarnafjölskyldu númer tvö sem hún er alls ekki tilbúin fyrir, henni að óvörum.
Titill: Pabbahelgar II
Enskur titill: Happily Never After II
Tegund: Dramedy
Leikstjóri: Nanna Kristín Magnúsdóttir
Handrit: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Sólveig Jónsdóttir
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir og Nanna Kristín Magnúsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Ungar kvikmyndafélag Meðframleiðslufyrirtæki: Vintage Pictures og Köggull Upptökutækni: Digital
Áætlað að tökur hefjist: 1. júlí 2023
Sala og dreifing erlendis: ReInvent
Tengiliður: Nanna Kristín Magnúsdóttir
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2023 kr. 55.000.000
Vilyrðið gildir til 1. september 2023.
Handritsstyrkir I og II árið 2020 kr. 1.700.000
Handritsstyrkur III árið 2020 kr. 900.000