Svörtu sandar 2
Baldvin Z
Fimmtán mánuðir eru liðnir frá harmleik Svörtu Sanda og áfallið liggur enn þungt á Anítu þar sem hún reynir að vera til staðar fyrir nýfædda dóttur sína. Þegar eldri kona finnst látin koma í ljós atburðir úr fortíð fjölskyldu Anítu sem splundra öllum hennar vonum um eðlilegt líf.
Titill: Svörtu sandar 2
Enskur titill: Black Sands 2
Tegund: Krimmi/Drama
Leikstjóri: Baldvin Z
Handrit: Aldís Amah Hamilton, Baldvin Z, Elías Kofoed Hansen og Ragnar Jónsson
Framleiðendur: Arnbjörg Hafliðadóttir, Andri Ómarsson, Andri Óttarsson og Baldvin Z
Meðframleiðendur: Jan De Clercq, Samuel Bruyneel and Koen Fransen
Framleiðslufyrirtæki: Glassriver
Meðframleiðslufyrirtæki: Lunanime, BE
Upptökutækni: Anamorphic full frame
Áætlað að tökur hefjist: 29. ágúst 2023
Sala og dreifing erlendis: All3Media
Tengiliður: Arnbjörg Hafliðadóttir – abby@glassriver.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2023 kr. 50.000.000
Vilyrði gildir til 1. september 2023
Þróunarstyrkur 2023 kr. 2.500.000