Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Vigdís

Björn Hlynur Haraldsson, Tinna Hrafnsdóttir

Í ríkjandi karlaveldi ákveður einstæð móðir að bj´ða sig fram til forseta Íslands. Leið Vigdísar að þessari ákvörðun er þroskasaga stúlku sem gefst aldrei upp sama á hvað dynur.

Titill: Vigdís
Enskur titill: Vigdís
Tegund: Sjónvarpssería

Leikstjóri: Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir
Handrit: Ágústa M. Ólafsdóttir & Björg Magnúsdóttir
Framleiðendur: Rakel Garðarsdóttir, Ágústa M. Ólafsdóttir, Ásta Einarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson

Meðframleiðendur: TBC
Framleiðslufyrirtæki: Vigdís Production / Vesturport
Meðframleiðslufyrirtæki: RÚV
Upptökutækni: Stafræn

Áætlað að tökur hefjist: Október 2023

Sala og dreifing erlendis: ReInvent
Tengiliður: rakel@vesturport.com

KMÍ styrkir fyrir verkefni:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2023 kr. 60.000.000

Þróunarstyrkur 2017 kr. 1.500.000

Handritsstyrkur I 2013 kr. 400.000
Handritsstyrkur II 2014 kr. 600.000
Handritsstyrkur III 2015 kr. 800.000