Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Hold it Together

Fan Sissoko

Í vikulegum ferðum sínum í sundlaugina upplifir Neema, ungur innflytjandi á Íslandi, röð óvæntra umbreytinga sem koma í veg fyrir tengsl hennar við fólk í kringum sig.

Titill: Hold it Together

Leikstjóri: Fan Sissoko
Handrit: Fan Sissoko
Framleiðandi: Heather Millard
Meðframleiðendur: Þórður Jónsson

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films

Upptökutækni: 2D Animation
Lengd: 10 mín
Áætlað að tökur hefjist: 3. janúar 2023

Tengiliður: Heather Millard – heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2023 kr. 8.000.000.
Gildistími vilyrðis: Framlengt til 1. mars 2024.
Staða: Í samningsgerð.