Stuttmyndir
Jólaskórinn
Gunnar Karlsson
Ungt barn upplifir í fyrsta sinn gleðina af því að fá í skóinn, á meðan Jólasveinninn lendir í einni erfiðustu gjafaferð starfsferils síns.
Titill: Jólaskórinn
Enskur titill: Yule-shoe
Tegund: Teiknimynd
Leikstjóri: Gunnar Karlsson
Handrit: Jóhann Ævar Grímsson
Framleiðendur: Haukur Sigurjónsson, Hilmar Sigurðsson
Meðframleiðendur: Åshild Ramborg
Klipping: Lina Thoroddsen
Tónlist: Hjalti Nordal
Aðalhlutverk: Þórunn Erla Clausen
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Leikmynd: Gunnar Karlsson
Framleiðslufyrirtæki: GunHil
Meðframleiðslufyrirtæki: Qvisten
Áætluð lengd: 8 mín
Upptökutækni: Kvikun
Sýningarform: DCP
Tengiliður: Hilmar Sigurðsson - hilmar@gunhil.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2022 kr. 13.000.000