Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Mamma mín, geðsjúklingurinn

Garpur I. Elísabetarson

Grímur 11 ára gamall strákur sem er að takast á við lífið, skólann og félagslífið, en það gengur ekki vel þar sem móðir hans er með geðhvarfasýki. Hann reynir að láta það ganga en hversu mikið getur hann gert einn, þegar mamma hans er að reyna bjarga heiminum frá drukknun. 

Titill: Mamma mín, geðsjúklingurinn
Enskur titill: My mom, the crazy
Tegund: Drama

Leikstjóri: Garpur I. Elísabetarson
Handritshöfundur: Garpur I. Elísabetarson
Framleiðandi: Garpur I. Elísabetarson

Framleiðslufyrirtæki: Garpur Films
Upptökutækni: Arri Alexa pro
Áætlað að tökur hefjist: 1. september 2021

Tengiliður: Garpur I. Elísaberarson - garpur@garpur.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 7.000.000
Vilyrðið gildir til 01.09.2021