Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Mitt Draumaland

Siggi Kjartan

Á hernumndu Ísland kemur hin upprennandi söngkonan Björk fram á forðboðnum klúbbi bandaríkjahers, Camp Tripoli. Þegar hún heldur út í nóttina lendir hún í klóm hins fasíska Ungmennaeftirlits og alíslenskrar fáfræði.

Titill: Mitt Draumaland
Enskur titill: My Promised Land
Tegund: Stuttmynd

Leikstjóri: Siggi Kjartan
Handrit: Siggi Kjartan
Framleiðendur: Thelma Torfadóttir
Meðframleiðendur: Árni Filippusson, Davíð Óskar Ólafsson

Framleiðslufyrirtæki: Nátthrafn ehf. / Rökkur
Meðframleiðslufyrirtæki: Mystery Iceland ehf.

Upptökutækni: Digital
Áætlað að tökur hefjist: 04.10.2021


Tengiliður: Thelma Torfadóttir, thelmatorfad@gmail.com