Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Sætur

Anna Karín Lárusdóttir

Dag einn þegar Breki (11) er einn heima, stelst hann í föt og makeup stóru systur sinnar og skilur herbergið eftir í rúst. Þegar fjölskyldan kemur óvænt heim, tekur við atburðarás sem leiðir til löngu tímabærs uppgjörs milli systkinana. 

Titill: Sætur
Enskur titill: Felt Cute

Leikstjóri: Anna Karín Lárusdóttir
Handritshöfundur: Anna Karín Lárusdóttir
Framleiðandi: Erlendur Sveinsson, Kári Úlfsson

Framleiðslufyrirtæki: Sensor ehf. 
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: 28. júlí 2022

Sala og drefing erlendis: Sensor ehf. 

Tengiliður: Erlendur Sveinsson - sensorehf@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2020 kr. 7.000.000
Vilyrðið gildir til 01.08.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur % af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.