Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Samræmi

Kristín Eysteinsdóttir

Sigga er stödd í útlöndum þar sem hún ferðast um með gjörninga sem eru sérpantaðir í boð hjá vel efnuðum einstaklingum. Þetta kvöld hittir hún óvænt íslenska flugáhöfn á bar og ekkert verður aftur eins og það var. 

Titill: Samræmi
Enskur titill: Concord

Leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir
Handritshöfundur: Kristín Eysteinsdóttir
Framleiðendur: Kidda Rokk, Steinarr Logi Nesheim

Framleiðslufyrirtæki: Polarama ehf. 
Upptökutækni: Arri Alexa mini
Áætlað að tökur hefjist: 12. apríl 2021

Tengiliður: Kidda Rokk - kiddarokk@polarama.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 7.000.000
Vilyrðið gildir til 01.05.2021

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 37,9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.