Stuttmyndir
Zoo-I-Side
Anna Sæunn Ólafsdóttir
Í óræðri framtíð þar sem lægri stéttir Vestrópíu þurfa að búa í neðanjarðarborgum, neyðist River, dauðvona kona á fertugsaldri, til að sækja þjónustu upp á yfirborðið hjá umdeildri stofnun sem sérhæfir sig í líknardrápi í hagnaðarskyni.
Titill: Zoo-I-Side
Tegund: Stuttmynd
Leikstjóri: Anna Sæunn Ólafsdóttir
Handrit: Anna Sæunn Ólafsdóttir
Framleiðandi: Lea Ævarsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak
Upptökutækni: 4K
Tengiliður: Ragnheiður Erlingsdóttir – re@zikzak.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2022 kr. 7.000.000.