Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Zoo-I-Zide

Anna Sæunn Ólafsdóttir

Stuttmyndin Zoo-I-Zide er dystópísk framtíðarmynd sem gerist í Evrópu eftir að hnattræn hlýnun hefur valdið því að 30% af landi hefur sokkið í sæ og þar af leiðandi valdið margþættum vanda. Með stofnun sameinaðs ríkis, Westropiu og alræðisstefnu stjórnvalda hafa verið byggðar magnþrungnar neðanjarðarborgir. 

Titill: Zoo-I-Zide
Enskur titill: Zoo-I-Zide

Leikstjóri: Anna Sæunn Ólafsdóttir
Handritshöfundur: Anna Sæunn Ólafsdóttir
Framleiðandi: Heiðar Mar Björnsson, María Lea Ævarsdóttir
Meðframleiðendur: Valentin LeBlanc

Stjórn kvikmyndatöku: Magga Vala
Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Muninn kvikmyndagerð
Upptökutækni: 4K Digital
Áætlað að tökur hefjist: Október 2020

Tengiliður: Heiðar Mar Björnsson - heidar@muninnfilm.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2020 kr. 6.500.000
Vilyrðið framlengt til 01.04.2021

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 31,9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.