Um KMÍ
  • 22. júlí

European Short Pitch óskar eftir umsóknum

22. júlí

European Short Pitch óskar eftir umsóknum stuttmyndaverkefna.

Dagskrá European Short Pitch samanstendur af tveimur viðburðum sem þátttakendur sækja, en alls eru 12 verkefni valin til þátttöku.

Dagana 14. - 18. nóvember fer fram vinnusmiðja í handritaskrifum og í febrúar 2022 sækja þátttakendur samframleiðslumarkað á hátíðinni Travelling, sem fer fram í Rennes, Frakklandi.

Umsóknarfrestur er 22. júlí og allar nánari upplýsingar má finna hér