Um KMÍ
Á döfinni

12.2.2020

Kynningarmyndband frá Eurimages - jafnrétti kynjanna

Eurimages, evrópski menningarmálasjóðurinn hefur gefið út myndband sem varðar jafnrétti kynjanna í kvikmyndagerð. 

Þar kemur fram að þó að árið sé 2020, þá er frekar langt í að jafnrétti milli kynjanna sé fullkomlega náð. Þeir segjast samt ekki hafa gefist upp og hafa þeir búið til myndbandsúrklippu um það hvernig Eurimages vinnur að auknu jafnrétti kynjanna.

Myndbandið má sjá hér: 

Promotional clip - Equality