Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2017 - alþjóðleg verðlaun

Íslenskar kvikmyndir hafa unnið til fjölmargra verðlauna á alþjóðlegum vettvangi árið 2017. Hér að neðan er að finna samantekt á þeim. Allar ábendingar vegna skráningar um verðlaun eru vel þegnar og óskast sendar á info@kvikmyndamidstod.is

Samtals unnu íslenskar kvikmyndir til 79 verðlauna á alþjóðlegum vettvangi árið 2017. Hér að neðan er að finna samantekt á þeim öllum.

Leiknar kvikmyndir:

Ég man þig (leikstjóri: Óskar Þór Axelsson)

Fantasy Film Fest, farandhátíð sjö stærstu borga Þýskalands, september. Vann aðalverðlaunin fyrir bestu mynd.

Hjartasteinn (leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson) – vann einnig til verðlauna árið 2016

Premiers Plans - Festival D'Angers, Angers, Frakklandi, 20. - 29. janúar. Vann þrenn verðlaun; aðalverðlaun fyrir bestu mynd, áhorfendaverðlaun og Guðmundur Arnar Guðmundsson vann Erasmus verðlaun.
Göteborg Film Festival, Svíþjóð, 27. janúar – 6. febrúar. Vann þrenn verðlaun; Lorens verðlaunin fyrir bestu framleiðendur að kvikmynd, dreifingarverðlaun Scope100 í Svíþjóð og dreifingarverðlaun Scope100 í Portúgal.
Annonay International Film Festival, Annonay, Frakklandi, 3. – 13. febrúar. Vann tvenn verðlaun; sérstök dómnefndaverðlaun og verðlaun nemenda.
Belgrade International Film Festival, Belgrad, Serbíu, 26. febrúar - 6. mars. Vann tvenn verðlaun; fyrir bestu frumraun og dómnefndarverðlaun.
Guadalajara FF - Premio Maguey, Guadalajara, Mexíkó, 10. - 17. mars. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
BUFF International Film Festival, Malmö, Svíþjóð, 20. - 25. mars. Vann kirkjuverðlaun.
Febiofest, Prag, Tékklandi, 23. – 31. mars. Vann aðalverðlaun fyrir bestu mynd.
Dallas International Film Festival, Dallas, Bandaríkjunum, 30. mars – 9. apríl. Guðmundur Arnar Guðmundsson vann sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leikstjórn.
Wicked Queer Festival, Boston, Bandaríkjunum, 30. mars – 9. apríl. Vann fyrir bestu leiknu kvikmynd.
Crossing Europe Filmfestival, Linz, Austurríki, 25. – 30. apríl. Vann áhorfendaverðlaun.
Zlín Film Festival, Zlín, Tékklandi, 26. maí - 3. júní. Vann Europe verðlaunin fyrir bestu evrópsku frumraunina.
Cinema in Sneakers Festival, Varsjá, Póllandi, 31. maí - 11. júní. Vann fyrir bestu mynd.
Transilvania International Film Festival, Transilvaníu, Rúmeníu, 2. - 11. júní. Vann tvenn verðlaun; Guðmundur Arnar Guðmundsson vann fyrir bestu leikstjórn og myndin vann áhorfendaverðlaun.
FIRE!! Festival, Barcelona, Spáni, 8. - 18. júní. Vann fyrir bestu mynd.
Festival MIX, Mílanó, Ítalíu, 15. - 18. júní. Vann fyrir bestu mynd.
Art Film Fest Košice, Košice, Slóvakíu, 16. - 24. júní. Baldur Einarsson og Blær Hinriksson deildu með sér verðlaunum fyrir bestan leik.
Filmfestival Münster, Münster, Þýskalandi, 4. – 8. október. Guðmundur Arnar Guðmundsson var valinn besti leikstjórinn í keppni evrópskra kvikmynda.

Reykjavík (leikstjóri: Ásgrímur Sverrisson)

Love is Folly, Varna, Búlgaríu, 25. ágúst – 3. september. Vann verðlaun gagnrýnenda.

Sundáhrifin (leikstjóri: Sólveig Anspach) – vann einnig til verðlauna árið 2016

César Awards, París, Frakklandi, 24. febrúar. Sólveig Anspach og Jean-Luc Gaget unnu fyrir besta frumsamda handrit.
Transilvania International Film Festival, Transilvaníu, Rúmeníu, 2. - 11. júní. Vann Young Francophone dómnefndarverðlaun.

Undir trénu (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson)

Fantastic Fest, Austin, Bandaríkjunum, 21. – 28. september. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson vann fyrir besta leikstjóra í gamanmyndaflokki.
Zürich Film Festival, Zürich, Sviss, 27. september – 7. október. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
Hamptons kvikmyndahátíðinni, Hamptons, Bandaríkjunum, 5. – 9. október. Vann fyrir bestu leiknu kvikmynd.
Denver Film Festival, Denver, Bandaríkjunum, 1. - 12. nóvember. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.

Vetrarbræður (leikstjóri: Hlynur Pálmason)

Locarno Film Festival, Locarno, Sviss, 2. – 12. ágúst. Vann fern verðlaun; Elliot Crosset Hove vann fyrir bestan leik í aðalhlutverki, vann fyrir bestu evrópsku kvikmynd, vann fyrstu verðlaun dómnefndar ungmenna og sérstök dómnefndarverðlaun kirkjunnar
T-Mobile New Horizons International Film Festival, Wroclaw, Póllandi, 3. – 13. ágúst. Vann sérstök dómnefndarverðlaun FIPRESCI gagnrýnendasamtakanna.
CPH PIX, Kaupmannahöfn, Danmörku, 28. september – 11. október. Vann New Talent Grand PIX - aðalverðlaun hátíðar fyrir bestu mynd.
Thessaloniki International Film Festival, Þessalóníku, Grikklandi, 2. – 12. nóvember. Vann þrenn verðlaun; Hlynur Pálmason vann Brons Alexander - sérstaka viðurkenningu dómnefndar fyrir besta leikstjóra, sérstök dómnefndarverðlaun fyrir besta hljóð og sérstök dómnefndarverðlaun FIPRESCI gagnrýnendasamtakanna.

Stuttmyndir:

Búi (leikstjóri: Inga Lísa Middleton)

SCHLINGEL – International Film Festival for Children and Young Audience, Chemnitz, Þýskalandi, 25. september – 1. október. Vann fyrir bestu stuttmynd.

Ungar (leikstjóri: Nanna Kristín Magnúsdóttir)

Flickerfest International Short Film Festival, Sydney, Ástralíu, 6. – 15. janúar. Vann fyrir bestu stuttmynd.
FEC-European Short Film Festival, Reus, Spáni, 29. mars – 2. apríl. Vann áhorfendaverðlaun.
ÉCU - The European Independent Film Festival, París, Frakklandi, 21. – 23. apríl. Vann fyrir bestu mynd.
Les Nuits en Or, París, Frakklandi, 13. – 15. júní. Nanna Kristín Magnúsdóttir hlaut sérstaka viðurkenningu.
Promofest, Spáni. Vann sérstaka viðurkenningu.
Auburn International Film Festival for Children and Young Adults, Sydney, Ástralíu, 18. – 22. september. Vann fyrir bestu stuttmynd um/fyrir ungt fólk.
Push! Film Festival, Bristol, Bandaríkjunum, 20. – 22. október. Vann fyrir bestu stuttmynd.
Kaohsiung Film Festival, Kaohsiung, Tævan, 20. október – 5. nóvember. Vann fyrir framúrskarandi stuttmynd.

Heimildamyndir:

Baskavígin (leikstjóri: Aitor Aspe)

Richmond International Film Festival, Richmond, Bandaríkjunum, 27. febrúar – 5. mars. Vann fyrir bestu heimildamynd.