Kvikmyndavefurinn

Kvikmyndamiðstöð heldur úti gagnagrunni þar sem er að finna upplýsingar um íslenskar kvikmyndir og íslenska kvikmyndagerðarmenn. Ásamt grunnupplýsingum um myndirnar er einnig að finna stillur, stiklur og plaköt.

Kvikmyndavefurinn.is