Konur í kvikmyndagerð –
yfirlit umsókna og úthlutana vegna framleiðslu- þróunar- og handritastyrkja
Umsóknir 2020
Á árinu 2020 hafa samtals
329 umsóknir um styrki borist Kvikmyndasjóði vegna 260 verkefna, þar af voru 67
umsóknir í sérstakan átakssjóð sem var fjárfestingarátak á grundvelli
þingályktunar sem samþykkt var á Alþingi 30. mars, þar sem markmiðið var að
vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru.
Á árinu 2020 var 278
umsóknum svarað í ráðgjafakerfi sjóðsins, samanborið við 180 umsóknir árið
áður. 135 af umsóknunum 278 hlutu jákvætt svar eða um 49%.
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall |
---|
Handritastyrkir | 161 | 75 | 47% |
Þróunarstyrkir | 31 | 20 | 65% |
Framleiðslustyrkir | 86 | 40 | 47%
|
Samtals | 278 | 135 | 49% |
Í töflunum hér að neðan má sjá fjölda umsókna eftir kyni umsækjenda og tegund styrkja en einnig árangurshlutfall það er fjölda þeirra sem hlutu styrki eftir umfjöllun sjóðsins. Eins og sjá má hlutu rúmlega 40% af þeim umsóknum sem var svarað, það sem af er ári framleiðslu- þróunar, eftirvinnslu- eða handritastyrk. Sjá nánar helstu upplýsingar um þau
verkefni sem hafa hlotið styrk árið 2020 eða vilyrði um styrk árið 2021 og hvar þau eru stödd í
vinnsluferlinu.Framleiðslustyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 2. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2020 eftir kyni framleiðanda
| | | |
---|
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
kk | 12 | 3 | 25% |
kvk | 5 | 2 | 40% |
kk og kvk | 6 | 2 | 33% |
Samtals | 23 | 7 | 30% |
| | | |
Heimildamyndir |
| | |
kk | 17 | 11 | 65% |
kvk | 9 | 6 | 67% |
kk og kvk | 5 | 1 | 20% |
Samtals | 31 | 14 | 58% |
| | | |
Stuttmyndir | | | |
kk | 2 | 2 | 100% |
kvk | 7 | 3 | 43% |
kk og kvk | 5 | 2 | 40% |
Samtals | 14 | 7 | 50% |
| | | |
Leikið sjónvarpsefni | | | |
kk | 1 | 0 | 0% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
kk og kvk | 6 | 4 | 67% |
Samtals | 8 | 4 | 63% |
|
| | |
Eftirvinnsla | | | |
kk | 10 | 3 | 30% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 10 | 3 | 30% |
Tafla 3. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2020 eftir kyni handritshöfunda
Leiknar myndir í fullri lengd
| Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 16 | 4 | 25% |
kvk | 4 | 1 | 25% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 23 | 7 | 30% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 20 | 10 | 50% |
kvk | 5 | 4 | 80% |
kk og kvk | 6 | 4 | 67% |
Samtals | 31 | 18 | 58% |
| | | |
Stuttmyndir | | | |
kk | 6 | 2 | 33% |
kvk | 8 | 5 | 63% |
Samtals | 14 | 7 | 50% |
| | | |
Leikið sjónvarpsefni | | | |
kk | - | - | - |
kvk | 3 | 2 | 67% |
kk og kvk | 5 | 3 | 60% |
Samtals | 8 | 5 | 63% |
| | | |
Eftirvinnsla | | | |
kk | 8 | 3 | 38% |
kvk | 2 | 0 | 0% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 10 | 3 | 30% |
Tafla 4. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2020 eftir kyni leikstjóra
Leiknar kvikmyndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 18 | 6 | 33% |
kvk | 4 | 1 | 25% |
kk og kvk | 1 | 0 | 0% |
Samtals | 23 | 7 | 30% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 22 | 12 | 55% |
kvk | 6 | 4 | 67% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 31 | 18 | 58% |
| | | |
Stuttmyndir | | | |
kk | 6 | 2 | 33% |
kvk | 8 | 5 | 63% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 14 | 7 | 50% |
| | | |
Leikið sjónvarpsefni | | | |
kk | 5 | 3 | 60% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
kk og kvk | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 8 | 5 | 63% |
| | | |
Eftirvinnsla | | | |
kk | 8 | 3 | 38% |
kvk | 2 | 0 | 0% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 10 | 3 | 30% |
Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 5. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2020 eftir kyni framleiðenda
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 3 | 2 | 67% |
kvk | 2 | 2 | 100% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 8 | 6 | 75% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 7 | 5 | 71% |
kvk | 10 | 6 | 60% |
kk og kvk | 6 | 3 | 50% |
Samtals | 23 | 14 | 61% |
Tafla 6. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2020 eftir kyni handritshöfunda
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 6 | 4 | 67% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 8 | 6 | 75% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 11 | 7 | 64% |
kvk | 8 | 6 | 75% |
kk og kvk | 4 | 1 | 25% |
Samtals | 16 | 11 | 61% |
Tafla 7. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2020 eftir kyni leikstjóra
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 6 | 4 | 67% |
kvk | 2 | 2 | 100% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 8 | 6 | 75% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 12 | 7 | 58% |
kvk | 11 | 7 | 64% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 23 | 14 | 61% |
Handritastyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 8. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2020 eftir kyni umskæjenda
Leiknar myndir í fullri lengd |
| Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
kk | 71 | 35 | 49% |
kvk | 21 | 11 | 52% |
kk og kvk | 2 | 0 | 0% |
Samtals | 94 | 46 | 49% |
Heimildamyndir |
| Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
kk | 13 | 6 | 46% |
kvk | 11 | 4 | 36% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 27 | 12 | 44% |
Leikið sjónvarpsefni |
| Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
kk | 20 | 8 | 40% |
kvk | 15 | 7 | 47% |
kk og kvk | 5 | 2 | 40% |
Samtals | 36 | 19 | 43% |
--------------------------------------------------------------------------------------------
KMÍ hefur lagt áherslu á að taka saman upplýsingar um hlut kvenna
í kvikmyndagerð og birt tölulegar upplýsingar um fjölda umsókna og styrki eftir lykilstöðum. Um þrjá flokka er
að ræða það er leikstjórar, handritshöfundar og framleiðendur en þessi störf
eru ráðandi hvað varðar raddir og sjónarhorn kvenna.
Önnur viðmið sem KMÍ hefur lagt áherslu á er að umsækjendur greini betur hlut kvenna í einstaka verkefnum, einkum
listrænar lykilstöður og hvort verkefni
standist Bechdel prófið. KMÍ gerði tilraun sem stóð yfir í 20 mánuði til að
kanna hvort duldir fordómar í garð verkefna kvenna kynnu að hafa áhrif á
meðferð og niðurstöðu um styrki. Fólst hún í að nöfn voru máð út úr umsóknum um
fyrsta stigs handritastyrki áður en kvikmyndaráðgjafar fengu þær til umfjöllunar
til þess að kanna hvort að árangurshlutfall kvenkyns umsækjenda myndi aukast.
1. janúar - 1. október 2020
Það sem af er ári hafa 272 umsóknir um styrki borist Kvikmyndasjóði
vegna 265 verkefna þar sem niðurstaða liggur fyrir um styrk eða vilyrði fyrir
styrk á næsta ári. Þar af eru 67 umsóknir sem bárust s.l. vor í sérstakan
átaksverkefnasjóð.
Eins og fyrri ár voru karlkyns umsækjendur í meirihluta í
flestum flokkum en árangurshlutfall var að meðaltali hærra hjá konum.
Í töflunum hér að neðan má sjá fjölda umsókna eftir kyni
umsækjenda og tegund styrkja en einnig árangurshlutfall það er fjölda þeirra
sem hlutu styrki eftir umfjöllun sjóðsins. Eins og sjá má hlutu rúmlega 40% af
þeim umsóknum sem var svarað, það sem af er ári framleiðslu- þróunar,
eftirvinnslu- eða handritastyrk. Sjá nánar helstu upplýsingar um þau verkefni
sem hafa hlotið styrk árið 2020 eða vilyrði um styrk árið 2021 og hvar þau eru
stödd í vinnsluferlinu.
Tafla 1. Fjöldi umsókna eftir gerð styrkja.
| Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall |
---|
Handritastyrkir | 125 | 59 | 47% |
Þróunarstyrkir | 20 | 15 | 75% |
Framleiðslustyrkir | 54 | 29 | 55%
|
Eftirvinnslustyrkir | 6 | 1 | 17% |
Átaksverkefni | 67 | 13 | 19% |
Samtals | 272 | 117 | 43% |
Framleiðslustyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 2. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2020 eftir kyni framleiðanda
| | | |
---|
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
kk | 9 | 3 | 33% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 14 | 6 | 43% |
| | | |
Heimildamyndir |
| | |
kk | 11 | 8 | 73% |
kvk | 8 | 6 | 75% |
kk og kvk | 4 | 0 | 0 |
Samtals | 23 | 14 | 61% |
| | | |
Stuttmyndir | | | |
kk | 1 | 1 | 100% |
kvk | 6 | 2 | 33% |
kk og kvk | 4 | 2 | 50% |
Samtals | 11 | 5 | 45% |
| | | |
Leikið sjónvarpsefni | | | |
kk | | | |
kvk | 1 | 1 | 100% |
kk og kvk | 5 | 3 | 60% |
Samtals | 6 | 4 | 67% |
| | | |
Eftirvinnsla | | | |
kk | 6 | 1 | 17% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 6 | 1 | 17% |
Tafla 3. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2020 eftir kyni handritshöfunda
Leiknar myndir í fullri lengd
| Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 9 | 3 | 33% |
kvk | 3 | 1 | 33% |
kk og kvk | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 14 | 6 | 43% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 15 | 8 | 53% |
kvk | 4 | 3 | 75% |
kk og kvk | 4 | 3 | 75% |
Samtals | 23 | 14 | 61% |
| | | |
Stuttmyndir | | | |
kk | 4 | 1 | 25% |
kvk | 7 | 4 | 57% |
Samtals | 11 | 5 | 45% |
| | | |
Leikið sjónvarpsefni | | | |
kk | - | - | - |
kvk | 2 | 1 | 50% |
kk og kvk | 4 | 3 | 75% |
Samtals | 6 | 4 | 67% |
| | | |
Eftirvinnsla | | | |
kk | 6 | 1 | 17% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 6 | 1 | 17 |
Tafla 4. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2020 eftir kyni leikstjóra
Leiknar kvikmyndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 11 | 5 | 45% |
kvk | 3 | 1 | 33% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 14 | 6 | 43% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 17 | 10 | 59% |
kvk | 4 | 3 | 75% |
kk og kvk | 2 | 1 | 50% |
Samtals | 23 | 14 | 61% |
| | | |
Stuttmyndir | | | |
kk | 4 | 1 | 25% |
kvk | 7 | 4 | 57% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 11 | 5 | 45% |
| | | |
Leikið sjónvarpsefni | | | |
kk | 4 | 3 | 75% |
kvk | 1 | 0 | - |
kk og kvk | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 6 | 4 | 67% |
| | | |
Eftirvinnsla | | | |
kk | 6 | 1 | 17% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 6 | 1 | 17% |
Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda
Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda
Töluvert
færri umsóknir bárust um þróunarstyrki heldur en framleiðslu- og
handritastyrki, eða 20 umsóknir það sem er af ári. Þegar umsóknir og
árangurshlutfall á þróunarstyrkjum eru skoðaðar eftir kyni umsækjenda má sjá að
aðeins karlkyns framleiðendur sem og teymi karl- og kvenkyns framleiðenda sóttu
um þróunarstyrk í leiknum myndum en engir kvenkyns framleiðendur. Sama á við um
handritshöfunda í þróunarstyrkjum í leiknum myndum. Í heimildamyndum er
hlutfall milli kynja jafnara en árangurshlutfall karlkyns umsækjenda er hærra
hjá karlkyns framleiðendum, handritshöfundum og leikstjórum.
Tafla 5. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2020 eftir kyni framleiðenda
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 2 | 2 | 100% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 4 | 4 | 100% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 6 | 5 | 83% |
kvk | 5 | 3 | 60% |
kk og kvk | 5 | 3 | 60% |
Samtals | 16 | 11 | 69% |
Tafla 6. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2020 eftir kyni handritshöfunda
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 2 | 2 | 100% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 4 | 4 | 100% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 7 | 6 | 86% |
kvk | 6 | 4 | 67% |
kk og kvk | 3 | 1 | 33% |
Samtals | 16 | 11 | 69% |
Tafla 7. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2020 eftir kyni leikstjóra
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 3 | 3 | |
kvk | 1 | 1 | 100% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 4 | 4 | 100% |
| | | |
Heimildamyndir | | | |
kk | 8 | 6 | 75% |
kvk | 8 | 5 | 65% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 16 | 11 | 69% |
Handritastyrkir eftir kyni umsækjenda
Handritastyrkir eftir kyni umsækjenda
Þegar umsóknir handritastyrkja eru skoðaðar í neðangreindum
töflum eftir kyni má sjá að talsvert fleiri umsóknir berast frá karlkyns en kvenkyns
umsækjendum í leiknum myndum en árangurshlutfall er aðeins hærra hjá konum í
þeim flokki. Í heimildamyndum er fjöldi umsókna jafn en árangurshlutfall er
hærra hjá karlkyns handritshöfundum. Aðeins fleiri karlkyns umsækjendur sækja
um handritastyrki til leikins sjónvarpsefnis eða um 17 á móti 15 kvenkyns
umsækjendum en árangurshlutfall hjá konum er 60% á móti 47% hjá körlum.
Tafla 8. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2020 eftir kyni umskæjenda
Leiknar myndir í fullri lengd |
|
Umsóknir |
Úthlutanir |
Árangurshlutfall |
kk |
47 |
22 |
47% |
kvk |
21 |
11 |
52% |
kk og kvk |
2 |
0 |
0% |
Samtals |
70 |
33 |
47% |
Heimildamyndir |
|
Umsóknir |
Úthlutanir |
Árangurshlutfall |
kk |
9 |
4 |
44% |
kvk |
9 |
3 |
33% |
kk og kvk |
1 |
0 |
0% |
Samtals |
19 |
7 |
37% |
Leikið sjónvarpsefni |
|
Umsóknir |
Úthlutanir |
Árangurshlutfall |
kk |
17 |
8 |
47% |
kvk |
15 |
9 |
60% |
kk og kvk |
4 |
2 |
50% |
Samtals |
36 |
19 |
53% |
Átaksverkefni eftir kyni umsækjenda
Átaksverkefni 2020
Alls bárust 67 umsóknir, en eitt verkefni var án leikstjóra.
Kvikmyndasjóður úthlutaði styrkjum af sérstakri 120 m.kr. fjárveitingu vegna
átaksverkefnis stjórnvalda í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Sótt var um
935.2 m.kr. en alls fengu 13 verkefni styrki til framleiðs og þróunar. Hér er hægt að skoða hvaða verkefni hlutu styrk.
Karlkyns framleiðendur og leikstjórar voru í meirihluta
umsækjenda í átaksverkefninu. Lítill kynjamunur var á milli handritshöfunda í
umsóknum en árangurshlutfallið var hærra hjá kvenkyns leikstjórum og handritshöfundum
en næstum jafnt hjá karl- og kvenkyns framleiðendum.
Tafla 9. Árangur í umsóknum eftir kyni framleiðanda
| Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 30 | 6 | 20% |
kvk | 19 | 4 | 21% |
kk og kvk | 18 | 3 | 16.7% |
Samtals | 67 | 13 | 19.4% |
Tafla 10. Árangur í umsóknum eftir kyni handritshöfunda
| Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 26 | 4 | 15.4% |
kvk | 23 | 5 | 21.7% |
kk og kvk | 28 | 4 | 22.2% |
Samtals | 67 | 13 | 19.4% |
Tafla 11. Árangur í umsóknum eftir kyni leikstjóra
| Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|
kk | 38 | 6 | 15.8% |
kvk | 25 | 7 | 28% |
kk og kvk | 3 | 0 | 0% |
Samtals | 66 | 13 | 19.7% |