Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Brotin

Eva Sigurðardóttir

Í miðjum skilnaði flytur bráðalæknirinn Kristín með unglingsdóttur sína, heim til foreldra sinna í lítið sjávarþorp úti á landi. Kristín, sem er bæði raunsæ og jarðbundin, kemst fljótt að því að hún er langt utan við þægindarammann í samskiptum við miðilinn móður sína og neyðist fljótt til að horfast í augu við drauga fortíðar.

Lesa meira

Stella Blómkvist II

Óskar Þór Axelsson

Þremur árum eftir örlagaríku atburðina í Stjórnarráðinu er Stella enn að harka, Dagbjört er forsætisráðherra og Ísland er paradís á yfirborðinu. En þegar ný mál koma á borð til Stellu sogast hún aftur í hringiðu glæpa og valdatafls, þar sem hún mætir hættulegri andstæðingum en hún hefur áður kynnst. 

Lesa meira