Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Margt býr í Tulipop
Sigvaldi J. Kárason
Hin uppátækjasama Gló og heimakæri bróðir hennar Búi lenda í ævintýrum á eldfjallaeyjunni Tulipop, þar sem þau búa. Með í för er loðna skógarskrímslið Freddi, sem þekkir eyjuna eins og lófann á sér en er gjarn á að koma sér í vandræði. Skrautlegir íbúar eyjunnar þurfa að læra að umgangast Tulipop af virðingu, enda er náttúran síbreytileg og full af kyngimögnuðum kröftum. Með því að takast á við alls kyns uppákomur uppgjötva íbúarnir verðmæti vináttunnar og fjölbreytileikans.
Lesa meira
Ormhildur the Brave
Thorey Mjallhvit
Árið er 2038, jöklar heimsins hafa bráðnað og landið er skorið í eyjar. Undan jöklunum skriðu þjóðsagnaverur og óvættir. Í þessum veðraða heimi býr hin unga og ólíklega hetja Ormhildur.
Lesa meira