Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Brotin

Eva Sigurðardóttir

Í miðjum skilnaði flytur bráðalæknirinn Kristín með unglingsdóttur sína, heim til foreldra sinna í lítið sjávarþorp úti á landi. Kristín, sem er bæði raunsæ og jarðbundin, kemst fljótt að því að hún er langt utan við þægindarammann í samskiptum við miðilinn móður sína og neyðist fljótt til að horfast í augu við drauga fortíðar.

Lesa meira