Útgefið efni

Hér fyrir neðan má finna greinar og bækur og annað útgefið efni sem snertir á íslenskri kvikmyndagerð og kvikmyndamenningu ásamt efni sem KMÍ hefur gefið út sem kynningarefni. 

KYNNINGAREFNI KMÍ

Ár hvert gefur KMÍ út kynningarefni þrisvar sinnum á ári þar sem fram koma upplýsingar um nýjar kvikmyndir og kvikmyndir í eftirvinnslu. 

Icelandic Film at a Glance

Kynningarefni KMÍ 2018


Kynningarefni haust '18

Kvikmyndir og leikið efni vetur '18

Stuttmyndir vetur '18

Kvikmyndir, leikið efni og stuttmyndir sumar '18

Heimildamyndir sumar '18

Kynningarefni KMÍ 2017

Kvikmyndir og leikið efni vetur '17

Heimildamyndir vetur '17

Stuttmyndir vetur '17

Bæklingur KMÍ sumar '17

Kvikmyndir og leikið efni haust '17

Stuttmyndir haust '17

Heimildamyndir haust '17

Kynningarefni KMÍ 2016

Bæklingur KMÍ vetur '16

Bæklingur KMÍ sumar '16

Kvikmyndir og leikið efni haust '16

Stuttmyndir haust '16

Heimildamyndir haust '16

Kynningarefni KMÍ 2015


Kvikmyndir og leikið efni vetur '15 

Stuttmyndir og heimildamyndir haust '15

Heimildamyndir vetur '15

Stuttmyndir vetur '15

Bæklingur KMÍ sumar '15

Kvikmyndir og leikið efni haust '15

Kynningarefni KMÍ 2014

Bæklingur KMÍ sumar '14

Heimildamyndir haust '14

Kvikmyndir haust '14


Norrænt kynningarefni

Norðurlöndin gefa árlega út bækling þar sem samframleiðsluhluti kvikmyndasjóðanna er kynntur. Eins er farið stuttlega yfir endurgreiðslukerfi kvikmynda í hverju landi fyrir sig.

Samframleiðslubæklingur Norðurlandanna


Co-Producing with the Nordic Countries 2018, animation forsíða
Co-Producing with the Nordic Countries 2018, feature forsíða

Co-Producing with the Nordic Countries 2017

Co-Producing with the Nordic Countries 2016
 
Co-Producing with the Nordic Countries 2015  

Co-Producing with the Nordic Countries 2014

Co-Producing with the Nordic Countries 2013

ÍSLENSK KVIKMYNDASAGA:

Icelandic Films - grein eftir Peter Cowie, fyrst gefin út árið 2000, uppfærð árið 2005. 

A Brief History of Icelandic Cinema - stutt yfirlitsgrein eftir Birgi Thor Møller.

A Short History of an Unknown Cinema - grein á pólsku eftir Árna Ólaf Ásgeirsson.

Iceland - yfirlitsgrein fyrir árið 2009 í International Film Guide eftir Eddie Cockrell.

Iceland - yfirlitsgrein fyrir árið 2010 í International Film Guide eftir Eddie Cockrell.

Focus on Iceland - Björn Norðfjörð. Grein sem gefin var út vegna íslensks kvikmyndafókus sem haldinn var sem hluti af Valladolid kvikmyndahátíðinni. Greinin er á ensku. Spænska útgáfu má finna hér.  

Iceland - yfirlitsgrein fyrir árið 2011 í International Film Guide eftir Eddie Cockrell.
No One's Lazy in Lazy Town - yfirlitsgrein fyrir árið 2008 í International Film Guide eftir Eddie Cockrell. 

FRÆÐIGREINAR:

Questions of Uncertainty: Representation of Uncertainty in Icelandic films 2003-2008 - masterslokaritgerð Þóru Blöndal frá Anglia Ruskin háskólanum.

KVIKMYNDAGREININ:

Skýrsla um hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi - skýrsla unnin af Hagfræðistofnun Íslands og lögð fram á Alþingi þann 18.12.15 af Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

Umsvif sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðar á Íslandi - skýrsla unnin 2016 af Capacent fyrir FRÍSK, félag rétthafa í sjónvarpi og kvikmyndum. Í skýrslunni er tæpt á fjölmörgum atriðum sem lúta að greininni. Má þar nefna heildarveltutölur, sundurgreindar veltutölur, samanburður veltu við aðrar starfsgreinar, fjöldi ársverka, afkoma greinarinnar, skattekjur hins opinbera af greininni og könnun sem Gallup vann þar sem Íslendingar eru spurðir um neysluhegðun sína sem og viðhorf gagnvart stuðningi við kvikmyndagerð í ýmsu formi.

Hverjir fjármagna íslensk kvikmyndaverk? Skýrsla frá 2009, unnin fyrir SÍK sýnir hvernig fjármögnun íslenskra kvikmyndaverkefna á árunum 2006-2009 skiptist í grófum dráttum.

Menningarvog – könnun á menningarneyslu Íslendinga. Skýrsla gerð 2010 af Félagsvísindastofnun HÍ. Upplýsingar sem tengjast kvikmyndum og sjónvarpi sérstaklega eru á bls. 9-11 og 38-42.

Bækur


KVIKMYNDASAGA:

Heimur kvikmyndanna. Ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík: Forlagið og art.is, 1999. Í bókinni er fjallað um kvikmyndir og kvikmyndasögu frá mörgum hliðum. Langur kafli er tileinkaður íslenskri kvikmyndasögu.

Icelandic National Cinema: Film- und Rezensionsanalysen nationaler IdentitätAgnes Schindler. Trier: Wissenschaftlicher Verlag Trier, 2015.

Kúreki norðursins: Kvikmyndaskáldið Friðrik Þór Friðriksson. Ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2005.

Dagur Kári's Noi the Albino/Nói albínóiBjörn Ægir Norðfjörð, 2010. Greining á myndinni og hún sett í samhengi við íslenska kvikmyndasögu. Einnig er ítarlegt viðtal við Dag Kára í bókinni.

A Subjective Guide to Icelandic Cinema. Sebastian Jakub Konefał. 

Einnig skal bent á sjónvarpsþáttaröðina Taka 2, sem Ásgrímur Sverrisson og Jón Egill Bergþórsson gerðu fyrir RÚV á árunum 2004 og 2005. Í þáttunum sem eru 20 talsins, er rætt við kvikmyndagerðarmenn um verk þeirra og sýnd brot úr myndum þeirra. Eftirfarandi koma fram: Friðrik Þór Friðriksson, Gísli Snær Erlingsson, Guðný Halldórsdóttir, Sigurður Sverir Pálsson, Hilmar Oddsson, Kristín Jóhannesdóttir, Erlendur Sveinsson, Þorfinnur Guðnason, Ari Kristinsson, Þorsteinn Jónsson, Þráinn Bertelsson, Ásdís Thoroddsen, Júlíus Kemp, Róbert Douglas, Ágúst Guðmundsson, Hrafn Gunnlaugsson, Egill Eðvarðsson, Lárus Ýmir Óskarsson, Óskar Jónasson og Páll Steingrímsson.

KVIKMYNDAFRÆÐI:

Áfangar í kvikmyndafræðum. Ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík: Forlagið, 2003.

Kvikmyndafræði fyrir framhaldsskóla. Arnar Elísson. 2017.

KVIKMYNDAGREININ:

Grein eftir Laufeyju Guðjónsdóttur forstöðumanns KMÍ.  
Birtist fyrst í styttri útgáfu í Fréttablaðinu 24.09.15

Hagræn áhrif kvikmyndalistar. Ágúst Einarsson. Bifröst: Háskólinn á Bifröst, 2012.


Um KMÍ