Alþjóðlegar kvikmyndahátíðir

Kvikmyndamiðstöð ræktar tengsl við helstu kvikmyndahátíðir og kvikmyndastofnanir víðs vegar um heim og styðst við flokkun alþjóðlegra samtaka kvikmyndaframleiðenda (International Federation of Film Producers Association - FIAPF) á kvikmyndahátíðum.

Meðal helstu hátíða sem lögð er áhersla á kynningarstarfi Kvikmyndamiðstöðvar eru alþjóðlegu kvikmyndahátíðirnar í:

Cannes  
Berlín  
Karlovy Vary  
San Sebastian  
Feneyjum  
Busan  
Shanghai  
Melbourne  
Toronto  
Moskvu  
Tallinn
Varsjá

Á norðurlöndunum eru það Gautaborg, Haugasund og Nordisk Panorama þar sem sérstök áhersla er lögð á kynningar nýrra norrænna mynda fyrir helstu alþjóðlegum kaupendum og hátíðum.