Stuttmyndir

CUT

Eva Sigurðardóttir

Eftir að kynlífsmyndband af hinni 17 ára gömlu Chloe er lekið á netið, ákveður hún að skrá sig í Bikini Fitness keppni til þess að breyta ímynd sinni. En þegar keppnisdagurinn rennur upp áttar hún sig fljótt á því að það verður erfitt að breyta skoðunum fólks. Hversu langt mun hún ganga til þess að breyta ímynd sinni og ná aftur stjórn á orðspori sínu? 

Lesa meira