Verk í vinnslu

Stuttmyndir

Dauði Maríu

Sigurður Kjartan Kristinsson

Eftir að ekkjan Marie kemst að því að hún einungis örfáar vikur eftir ólifaðar birtast unglingsstelpunni Nico, barnabarni Marie, myrku hliðar fjölskyldu hennar. 

Lesa meira

Falsarinn

Ragnar Snorrason

Þegar Kjartan Valgeir, einn af gömlu “meisturum málverksins” tekur að sér að gera viðeigið málverk vegna yfirvofandi stórsýningar, tekst honum að klúðra því algerlega ogeyðileggja listaverkið. Í stað þess að taka ábyrgð á mistökunum ákveður hann að segjaengum og að falsa eigin meistaraverk.

Lesa meira

Frú Regína

Garpur Elísarbetarson

Myndin fjallar um tvo bræður, 14 og 16 ára, sem kallaðir eru á fund ömmu sinnar. Hún lýsir yfir áhyggjum af eldri systur þeirra sem er komin á kafi í eiturlyf og ofbeldissamband. 
Amman kennir kærasta systur þeirra um ófarirnar og sér bara eitt í stöðunni, það að koma kærastanum fyrir kattarnef. 

Lesa meira

Já-fólkið

Gísli Darri Halldórsson

Íbúum í blokk er fylgt í einn dag. Glíman við hversdagsleikann er misjöfn og ljóst að vaninn litar líf þeirra (og rödd). Þetta er óður til vanans og fjötranna sem fylgja.
Gamansöm teiknimynd með dramatískum undirtón. 

Lesa meira

Selshamurinn

Ugla Hauksdóttir

Íslensk þjóðsaga rennur saman við veruleika feðginna og sameinar þau í söknuði.

Lesa meira