Verk í vinnslu

Stuttmyndir

Allar verur jarðar

Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir

Óvænt hetja bjargar deginum í heimsendaframtíð þar sem skrýmsli hafa tekið völdum.

Lesa meira

Drink My Life

Drink My Life

Steini er óvirkur alkóhólisti sem tók sig taki er hann eignaðist son með sambýliskonu sinni. Hann vinnur í tveimur vinnum til að ná endum saman en þegar örlögin grípa inn í fer Steini að stíga dans með varhugaverðum dansfélaga.

Lesa meira

Falsarinn

Ragnar Snorrason

Þegar Kjartan Valgeir, einn af gömlu “meisturum málverksins” tekur að sér að gera viðeigið málverk vegna yfirvofandi stórsýningar, tekst honum að klúðra því algerlega ogeyðileggja listaverkið. Í stað þess að taka ábyrgð á mistökunum ákveður hann að segja engum og að falsa eigin meistaraverk.

Lesa meira

Óskin

Inga Lísa Middleton

Þegar hin 9 ára gamla Karen hittir föður sinn, leikara sem búsettur er í London og hún hefur sveipað töfraljóma, kemst hún að því að hann er kannski ekki sá faðir sem hún hefði óskað sér. Þessi óþægilega reynsla gefur henni aukið sjálfstraust til að takast á við einelti sem hún verður fyrir heima á Íslandi.

Lesa meira