Stuttmyndir

Ólgusjór

Andri Freyr Ríkarðsson

Telma og Baldur eru sjómenn á litlum báti í Breiðafirði. Þau eru undir mikilli pressu frá útgerðinni að skila inn afla en þorskanir láta lítið á sér bera. Þennan dag verður sjómennskan þó að lúta í lægra haldi fyrir óuppgerðu máli sem mun draga dilk á eftir sér.

Lesa meira