Umsóknir

Úthlutanir 2018

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2018.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2018

VerkefniHandritshöfundurLeikstjóriUmsækjandiStyrkur 2018/samtalsVilyrði 
2018
Dýrið  Sjón og Valdimar JóhannssonValdimar JóhannssonGo to Sheep/5.300.00090.000.000
End of Sentence  Michael ArmbrusterElfar Aðalsteinsson Berserk Films  15.000.000 
Héraðið  Grímur HákonarsonGrímur HákonarsonNetop Films/3.900.000110.000.000
Hvítur, hvítur dagur  Hlynur PálmasonHlynur PálmasonJoin Motion Pictures/1.800.000110.000.000

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2018

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2018/samtals Vilyrði 2018
Flateyjargátan  Margrét Örnólfsdóttir Björn B. Björnsson Reykjavík Films /600.000 45.000.000

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2018

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri UmsækjandiStyrkur 2018/samtals Vilyrði 2018
Ást er bara ást  Björn B. Björnsson Björn B. Björnsson Reykjavík films 3.000.000
Bráðum verður bylting!  Anna K. Kristjánsdóttir,
Sigurður Skúlason og
Hjálmtýr Heiðdal 
Sigurður Skúlason
og Hjálmtýr Heiðdal
Seylan ehf.  /900.000 12.000.000
Eldhugarnir  Ari Trausti Guðmundsson,
Gísli 
Valdimar Leifsson Lífsmynd ehf.  5.600.000
Guðríður víðförla  Gunnlaugur Þór Pálsson,
Anna Dís Ólafsdóttir 
Jóhann Sigufússon, 
Anna Dís Ólafsdóttir 
Profilm ehf.   /900.000  15.000.000 
Út úr myrkrinu  Titti Johnson  Titti Johnson, Helgi Felixson  Iris Film ehf.   /900.000  12.000.000 

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2018

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Vilyrði 2018
Frú Regína Garpur Elísabetarson Garpur Elísabetarson Garpur Films ehf.  5.000.000
Já-fólkið   Gísli Darri Halldórsson Gísli Darri Halldórsson Caoz ehf 6.200.000
Marie   Sigurður Kjartan Kristinsson Sigurður Kjartan Kristinsson Nátthrafn ehf.  4.500.000
Nýr dagur í Eyjafirði  Magnús Leifsson  Magnús Leifsson  Republik  5.500.000 

 

Þróunarstyrkir:

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2018.
 

Leikið sjónvarpsefni

Þróunarstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.

VerkefniHandritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi  Styrkur 2018/ samtals
PabbahelgarNanna Kristín Magnúsdóttir,
Huldar Breiðfjörð, Sólveig Jónsdóttir 
Nanna Kristín MagnúsdóttirZik Zak 2.500.000/1.800.000

Heimildamyndir

Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 1.200.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2018/samtals
Baðstofan  Heather Millard, Tinna Þórudóttir, 
Nicos Argillet
Nicos Argillet Compass ehf. 1.200.000/
Þetta er ekki sprengja  Hallur Örn Árnason  Hallur Örn Árnason  Noumena  1.200.000/400.000 


Handritsstyrkir: 

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd. 
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2018.

Leiknar kvikmyndir

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 800.000 og þriðji hluti kr. 1.000.000. Hér fyrir neðan er annars vegar tilgreind styrkupphæð sem veitt ár árinu 2017 og hins vegar samtala með fyrri styrkjum vegna sama verkefnis.  

VerkefniHandritshöf.LeikstjóriUmsækjandi:Styrkur/samtals  
Gelgjur Dögg Mósesdóttir og 
Þórey Mjallhvít 
Dögg Mósesdóttir Sagafilm 500.000/ 
Innbrot
(áður: Langey) 
Þorsteinn JónssonÞorsteinn JónssonGullfingur1.000.000/ 
MidnightÓttar M. Norðfjörð,
Davíð Óskar Ólafsson
 Davíð Óskar ÓlafssonMystery 800.000
Volaða land Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Join Motion Pictures 1.000.000/ 

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 1.000.000 og þriðji hluti kr. 800.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2018/samtals
Frístæl Kristófer Dignus, Anna Gunndís Guðmundsdóttir,
Jónas R. Gunnarsson og Dagur Hjartarsson
Reynir Lyngdal Pegasus 800.000/1.400.000

Heimildamyndir

Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 500.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2018/samtals
Leitin að auðæfum Íslands  Stefán Jón Hafstein  Þorsteinn Joð  Trabant  500.000 
Þegar við dönsum  Helga Rakel Rafnsdóttir Helga Rakel Rafnsdóttir Tattaratt 500.000