Yfirlit um umsóknir og styrkveitingar fyrri ára

Yfirlit um umsóknir og styrkveitingar fyrir árið 2015

Alls bárust Kvikmyndamiðstöð Íslands 190 umsóknir og veittir voru 105 styrkir árið 2015. Tölurnar um styrki eiga við umsóknir sem var fjallað um og lauk með niðurstöðu árið 2015. Rétt er að benda á að í sumum tilvikum geta nokkrar umsóknir fyrir sama verkefni talist sem ein umsókn, t.d. ef sótt er tvisvar um framleiðslustyrk og umsóknin fær fyrst synjun en síðar styrk, þá er það talið sem ein umsókn.

Yfirlit um alla veitta styrki fyrir árið 2015.

Á árinu voru hæstu styrkir/vilyrði veitt vegna verkefnanna Eiðurinn undir leikstjórn Baltasars Kormáks og Ævinlega velkomin eftir Guðnýju Halldórsdóttur.

Í upphafi ársins 2015 voru alls 7 vilyrði í gildi fyrir framleiðslustyrki vegna leikinna kvikmynda í fullri lengd. Þar sem þessi 7 verkefni voru þegar komin með vilyrði í upphafi árs eru þau ekki talin með í töflunum að neðan.

Þau verkefni sem fóru í tökur árið 2015 og fengu hæstu styrki voru Eiðurinn, Alma eftir Kristínu Jóhannesdóttur, Ég man þig undir leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar, Fyrir framan annað fólk í leikstjórn Óskars Jónassonar og Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson. Fransk/íslenska minnihlutaframleiðslan Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach fór einnig í tökur á árinu.

Í upphafi ársins 2016 eru alls 6 vilyrði í gildi fyrir framleiðslustyrki vegna leikinna kvikmynda í fullri lengd.

Styrkir eftir kyni umsækjenda

Í töflunum hér að neðan má sjá tölur um lykilfólk, þ.e. handritshöfunda, leikstjóra og framleiðendur og hvernig styrkir skiptast eftir kyni. Þessi störf eru ráðandi hvað varðar raddir og sjónarhorn karla og kvenna.

Til glöggvunar er töflunum einnig skipt upp eftir tegundum styrkja og tegundum verkefna.

Tafla 1: Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2015 eftir kyni leikstjóra Umsóknir Úthlutanir Árangurshlutfall
 

 
Leiknar myndir í fullri lengd

 
KK 12 3 25%
KvK 4 2 50%
samtals 16 5 31%
 

 
Leiknar myndir í fullri lengd - eftirvinnslustyrkur

 
KK 6 1 17%
KvK 0 0 -
samtals 6 1 17%
 

 
Stuttmyndir

 
KK 7 2 29%
KvK 3 3 100%
samtals 10 5 50%
 

 
Leikið sjónvarpsefni

 
KK 3 2 67%
KvK 0 0 -
samtals 3 2 67%
 

 
Heimildamyndir

 
KK 24 9 38%
KvK 5 4 80%
Teymi KK og Kvk 2 2 100%
samtals 31 15 48%

 

Tafla 2: Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2015 eftir kyni handritshöfunda Umsóknir Úthlutanir Árangurshlutfall
 

 
Leiknar myndir í fullri lengd

 
KK 12 3 25%
KvK 3 1 33%
Teymi KK og Kvk 1 1 100%
samtals 16 5 31%
 

 
Leiknar myndir í fullri lengd - eftirvinnslustyrkur

 
KK 6 1 17%
KvK 0 0 -
samtals 6 1 17%
 

 
Stuttmyndir

 
KK 7 2 29%
KvK 3 3 100%
samtals 10 5 50%
 

 
Leikið sjónvarpsefni

 
KK 2 1 50%
KvK 1 1 100%
samtals 3 2 67%
 

 
Heimildamyndir

 
KK 22 8 36%
KvK 5 4 80%
Teymi KK og Kvk 4 3 75%
Samtals 31 15 48%

 

Tafla 3: Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2015 eftir kyni framleiðenda Umsóknir Úthlutanir Árangurshlutfall
 

 
Leiknar myndir í fullri lengd

 
KK 8 2 25%
KvK 2 0 0%
Teymi KK og Kvk 6 3 50%
 

 
samtals 16 5 31%
 

 
Leiknar myndir í fullri lengd - eftirvinnslustyrkur

 
KK 4 1 25%
KvK 1 0 0%
Teymi KK og Kvk 1 0 0%
samtals 6 1 17%
 

 
Stuttmyndir

 
KK 6 3 50%
KvK 2 1 50%
Teymi KK og Kvk 2 1 50%
samtals 10 5 50%
 

 
Leikið sjónvarpsefni

 
KK 3 2 67%
KvK 0 0 -
samtals 3 2 67%
 

 
Heimildamyndir

 
KK 19 5 26%
KvK 8 6 75%
Teymi KK og Kvk 4 4 100%
samtals 31 15 48%

 

Tafla 4: Árangur í umsóknum um handritsstyrki 2015 eftir kyni handritshöfunda* Umsóknir Úthlutanir Árangurshlutfall
 

 
Leiknar myndir í fullri lengd

 
KK 52 25 48%
KvK 17 12 71%
Teymi KK og Kvk 1 0 0%
samtals 70 37 53%
 

 
 

 
Leikið sjónvarpsefni

 
KK 10 6 60%
KvK 7 6 86%
Teymi KK og Kvk 7 7 100%
samtals 24 19 79%
 

 
Heimildamyndir

 
KK 6 2 33%
KvK 8 7 88%
Teymi KK og Kvk 0 0 -
samtals 14 9 64%

* Í tilfellum sumra leikinna mynda og leikins sjónvarpsefnis er sótt um fleiri en einn af þremur hlutum handritsstyrks á árinu. Ef t.d. sótt er um 1. og 2. hluta á sama ári telst það sem tvær umsóknir.


Tafla 5: Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2015 eftir kyni leikstjóra      
  Umsóknir Úthlutanir Árangurshlutfall
Leiknar myndir í fullri lengd

 
KK 3 2 67%
KvK 2 2 100%
samtals 5 4 75%
 

 
 

 
Leikið sjónvarpsefni

 
KK 2 1 50%
KvK 0 0 -
samtals 2 1 50%
 

 
Heimildamyndir

 
KK 5 5 100%
KvK 3 2 67%
Teymi KK og Kvk 1 0 0%
samtals 9 7 78%

 

Tafla 6: Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2015 eftir kyni handritshöfunda


  Umsóknir Úthlutanir Árangurshlutfall
Leiknar myndir í fullri lengd

 
KK 3 2 67%
KvK 2 2 100%
Teymi KK og Kvk 5 4 75%
samtals

 
 

 
 

 
Leikið sjónvarpsefni

 
KK 0 0 -
KvK 2 1 50%
samtals 2 1 50%
 

 
Heimildamyndir

 
KK 3 3 100%
KvK 5 3 60%
Teymi KK og Kvk 1 1 100%
samtals 9 7 78%

 

Tafla 7: Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2015 eftir kyni framleiðenda


  Umsóknir Úthlutanir Árangurshlutfall
Leiknar myndir í fullri lengd

 
KK 2 2 100%
KvK 2 2 100%
Teymi KK og Kvk 1 0 0%
samtals 5 4 80%
 

 
Leikið sjónvarpsefni

 
KK 2 1 50%
KvK 0 0 -
samtals 2 1 50%
 

 
Heimildamyndir

 
KK 4 4 100%
KvK 4 3 75%
Teymi KK og Kvk 1 0 0%
samtals 9 7 78%


Ofangreindar töflur er einnig hægt að nálgast í viðhengi, sjá hér

Yfirlit um umsóknir og styrkveitingar fyrir árið 2014

Yfirlit yfir umsóknir og framleiðslustyrki fyrir árið 2014 má finna hér

Yfirlit um umsóknir og styrkveitingar fyrir árið 2013

Yfirlit yfir umsóknir og framleiðslustyrki fyrir árið 2013 má finna hér

Yfirlit um umsóknir og styrkveitingar fyrir árið 2012

Yfirlit yfir umsóknir og framleiðslustyrki fyrir árið 2012 má finna hér

Ýmsar tölur og upplýsingar

Á árunum 2005-2015 var árangurshlutfall leikstjóra 58% hjá báðum kynjum þegar kom að framleiðslustyrkjum fyrir leiknar myndir í fullri lengd. Frá 2012 hefur umsóknum með kvenkynsleikstjórum fjölgað. Árangurshlutfall  framleiðslustyrkja í öllum flokkum á tímabilinu 2012-2015 er 67% fyrir leiknar myndir, 86% í heimildamyndum, 78% í stuttmyndum og 100% í leiknu sjónvarpsefni (sjá töflur 1 og 3).

Synjun um styrk er ekki alltaf endastöð umsækjanda. Fjárhagsstaða sjóðsins hverju sinni skiptir miklu máli og oft kjósa umsækjendur fremur framhaldsstyrki til að þróa verkefni sín betur áður en kemur að endanlegri umsókn um framleiðslustyrk. Algengt er að þróun einstakra verkefna taki nokkur ár.

Ítarlegra yfirlit er að finna í viðhengjum hér neðst.

Tafla 1: Umsóknir og úthlutanir eftir verkefnum* um framleiðslustyrki fyrir leiknar myndir í fullri lengd 2005-2015UmsóknirÚthlutanirÁrangurshlutfall
    
Framleiðslustyrkir eftir kyni leikstjóra   
KK1277458%
KVK261558%
Teymi KK og KVK100%
samtals1548958%
    
Framleiðslustyrkir eftir kyni handritshöfunda   
KK1217159%
KVK261350%
Teymi KK og KVK7571%
samtals1548958%

* Margar umsóknir fyrir sama verkefni teljast sem ein umsókn yfir tímabilið 2005-2015.

Á tímabilinu 2005-2015 bárust umsóknir vegna sjö verkefna undir leikstjórn konu sem áður höfðu leikstýrt mynd í fullri lengd - sex þessara verkefna hafa hlotið styrk eða vilyrði. Sambærilegar tölur fyrir karlkyns leikstjóra sem áður höfðu leikstýrt mynd í fullri lengd eru að sótt var um styrk fyrir 73 verkefni og hafa 47 þeirra hlotið styrk eða vilyrði.

Að neðan er að finna ítarlegra yfirlit fyrir árin 2012-2015.

Tafla 2: Árangur eftir umsóknum* um framleiðslustyrki 2012-2015 eftir kyni leikstjóraUmsóknirÚthlutanirÁrangurshlutfall
    
Leiknar myndir í fullri lengd   
KK502040%
KVK17847%
samtals672842%
    
Stuttmyndir   
KK20840%
KVK9778%
samtals291552%
    
Leikið sjónvarpsefni   
KK181267%
KVK11100%
Teymi KK og KVK11100%
samtals201470%
    
Heimildamyndir   
KK802734%
KVK151280%
Teymi KK og KVK55100%
samtals1004444%

* Umsóknir fyrir sömu verkefni geta talið oftar en einu sinni.

Á árunum 2012-2015 barst eingöngu ein umsókn um framleiðslustyrk fyrir leikið sjónvarpsefni undir leikstjórn konu – Ástríður 2. Verkefnið fékk vilyrði 2012 og fór í framleiðslu 2013.

Tafla 3: Umsóknir og úthlutanir eftir verkefnum* um framleiðslustyrki 2012-2015 eftir kyni leikstjóraUmsóknirÚthlutanirÁrangurshlutfall
    
Leiknar myndir í fullri lengd   
KK392051%
KVK12867%
samtals512855%
    
Stuttmyndir   
KK17840%
KVK9778%
samtals261558%
    
Leikið sjónvarpsefni   
KK181267%
KVK11100%
Teymi KK og KVK11100%
samtals201470%
    
Heimildamyndir   
KK582747%
KVK141286%
Teymi KK og KVK55100%
samtals774457%

* Margar umsóknir fyrir sama verkefni teljast sem ein umsókn yfir tímabilið 2012-2015.

Synjun um framleiðslustyrk er ekki endastöð fyrir verkefni. Verkefni geta verið í þróun lengi og hefur KMÍ m.a. styrkt verkefni sem hafa fengið synjun með þróunarstyrkjum og/eða styrkjum fyrir vinnustofur til frekari undirbúnings þeirra. Ekki er óalgengt að verkefni sem hafa fengið framleiðslustyrk eða vilyrði hafi fengið synjun á einhverjum tímapunkti.

Tafla 4: Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2012-2015 eftir kyni handritshöfundaUmsóknirÚthlutanirÁrangurshlutfall
    
Leiknar myndir í fullri lengd   
KK502040%
KVK15640%
Teymi KK og KVK22100%
samtals672842%
    
Stuttmyndir   
KK20840%
KVK8675%
Teymi KK og KVK11100%
samtals291552%
    
Leikið sjónvarpsefni   
KK13862%
KVK11100%
Teymi KK og KVK6583%
samtals201470%
    
Heimildamyndir   
KK712637%
KVK171271%
Teymi KK og KVK12650%
samtals1004444%

Á tímabilinu 2012-2015 barst einungis ein umsókn um framleiðslu leikins sjónvarpsefnis sem alfarið var skrifað af konum – Stelpurnar 5. Þáttaröðin fékk styrk 2014.

Tafla 5: Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2012-2015 eftir kyni framleiðendaUmsóknirÚthlutanirÁrangurshlutfall
    
Leiknar myndir í fullri lengd   
KK401845%
KVK11436%
Teymi KK og KVK16638%
samtals672842%
    
Stuttmyndir   
KK17847%
KVK10660%
Teymi KK og KVK2150%
samtals291552%
    
Leikið sjónvarpsefni   
KK11764%
KVK100%
Teymi KK og KVK8788%
samtals201470%
    
Heimildamyndir   
KK692232%
KVK241771%
Teymi KK og KVK7571%
samtals1004444%
Tafla 6: Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki í öllum flokkum* 2012-2015 eftir lykilstöðumUmsóknirÚthlutanirÁrangurshlutfall
    
Leikstjórar eftir kyni   
KK1686740%
KVK422867%
Teymi KK og KVK66100%
Samtals21610147%
    
Handritshöfundar eftir kyni   
KK1546240%
KVK412561%
Teymi KK og KVK211467%
samtals21610147%
    
Framleiðendur eftir kyni   
KK1375540%
KVK462759%
Teymi KK og KVK331958%
samtals21610147%

*Umsóknir um framleiðslustyrki leikinna mynda í fullri lengd, stuttmynda, leikins sjónvarpsefnis og heimildamynda.

Í tölunum fyrir 2012-2015 hafa eftirvinnslustyrkir ekki verið taldir með.

Fleiri töflur er að finna í viðhengi, sjá hér. Þar má finna ítarlegri upplýsingar um skiptingu áranna 2012-2015 fyrir framleiðslustyrki útfrá lykilstöðunum þremur;  handritshöfundum, leikstjórum og framleiðendum. Athugið að í Excel skjalinu er að finna flipa fyrir hvert ár og flipa með öllum ofantöldum töflum.

Lýsandi gröf er að finna hér og hér.