Verk í vinnslu

Heimildamyndir

Gunnar Gunnarsson, rithöfundur

Júlíus Kemp

Skömmu áður en sænska lærdómslistaakademían tilkynnti um hver hlyti Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1955 fékk Gunnar Gunnarsson rithöfundur skeyti frá útgefanda sínum í Svíþjóð sem bað hann um að senda sér ljósmynd og stutt æviágrip eins fljótt og auðið væri. Öll sólarmerki virtust benda til þess að Gunnar fengi verðlaunin. En fór svo?

Lesa meira

Guðríður hin víðförla

Jóhann Sigfússon og Anna Dís Ólafsdóttir

Guðríður Þorbjarnardóttir (980-1050) hafði um miðja 11. öldina orðið víðförulasta kona miðalda.  Hún var landkönnuður sem sigldi átta sinnum yfir úfið Atlantshafið og kannaði veröldina allt frá norðurströndum Ameríku og vestur til Vatikansins í Rómarborg.  Leifur Eiríksson bjargaði henni, síðar mágkonu sinni, úr sjávarháska sem varð til þess að hann fékk viðurnefnið “heppni” en hún kölluð “hin víðförla”.

Lesa meira