Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2018

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2018


Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.

Á árinu 2018 hafa 30 íslenskar kvikmyndir verið valdar til þátttöku á 37 alþjóðlegum kvikmyndahátíðum og tveimur íslenskum kvikmyndafókusum. Nú þegar hafa þær unnið til 24 alþjóðlegra verðlauna.

Andið eðlilegaÍsold Uggadóttir


ÁrtúnGuðmundur Arnar Guðmundsson


AtelierElsa María Jakobsdóttir


BlóðbergBjörn Hlynur HaraldssonBúiInga Lísa Middleton


CutEva Sigurðardóttir


DjúpiðBaltasar Kormákur


EiðurinnBaltasar Kormákur


Ég man þigÓskar Þór Axelsson


FótsporHannes Þór Arason


FrelsunÞóra Hilmarsdóttir


FúsiDagur Kári


GrimmdAnton SigurðssonHjartasteinnGuðmundur Arnar Guðmundsson


HvalfjörðurGuðmundur Arnar Guðmundsson


Jökullinn logarSævar Guðmundsson


Kona fer í stríðBenedikt Erlingsson


La ChanaLucija Stojevic

  • Dock of the Bay 
    San Sebastian, Spánn, 6. - 13. janúar
  • BIDF 

    Búdapest, Ungverjalandi, 23. - 28. janúar

Lói - þú flýgur aldrei einnÁrni Ólafur Ásgerisson


MundaTinna HrafnsdóttirOut of Thin AirDylan HowittRökkurErlingur Óttar ThoroddsenSmáfuglarRúnar Rúnarsson


Stella BlómkvistÓskar Þór Axelsson


SumarbörnGuðrún Ragnarsdóttir


SvanurinnÁsa Helga HjörleifsdóttirThe Good HeartDagur Kári


ReykjavíkÁsgrímur Sverrisson


Undir trénuHafsteinn Gunnar Sigurðsson


UngarNanna Kristín Magnúsdóttir


VetrarbræðurHlynur Pálmason


Víti í VestmannaeyjumBragi Þór Hinriksson


690 VopnafjörðurKarna Sigurðardóttir


Íslenskir kvikmyndafókusar árið 2018


Nordatlantiske FilmdageKaupamannahöfn, 1.- 8. mars