Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Ráðherrann

Nanna Kristín Magnúsdóttir, Arnór Pálmi Arnarsson

Þegar forsætisráðherra greinist með geðhvarfasýki þarf aðstoðarmaður hans að leggja bæði stöðugleika ríkisins og einkalíf sitt að veði til þess að halda sjúkdómnum leyndum fyrir þjóðinni.

Lesa meira

Thin Ice (áður 20/20)

Cecilie Mosli, Thale Persen, Guðjón Jónsson

Spennuþáttaröð sem fjallar um málefni norðurheimskautasvæðisins. 

Lesa meira