Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Ófærð 2

Baltasar Kormákur

Ráðherra sem er um það bil að ganga inn í Alþingishúsið þegar maður ræðst að henni, löðraður í bensíni og kveikir í þeim báðum.  Hann deyr af sárum sínum, en farið er með hana í skyndi á sjúkrahús.  Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu og er stungið á ýmsum kýlum í samfélaginu.

Lesa meira

Pabbahelgar

Nanna Kristín Magnúsdóttir og Marteinn Þórsson

Karen, 38 ára hjónabandsráðgjafi og þriggja barna móðir, stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum um hvert hún vill stefna með líf sitt þegar hún kemst að því að eiginmaður hennar hefur verið henni ótrúr. Það versta sem hún getur hugsað sér eru svokallaðar pabbahelgar.

Lesa meira

Valhalla Murders

Þórður Pálsson og Elsa María Jakobsdóttir

Árið 2017 gengur raðmorðingi laus í Reykjavík. Þrjú fórnalömb finnast með stuttu millibili, allt eldri borgarar, sem vekur óhug í samfélaginu. Þegar lögreglan rannsakar málið koma í ljós óhugnalegir atburðir úr fortíðinni sem varpa ljósi á morðin.

Lesa meira