Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Ófærð 2

Baltasar Kormákur

Ráðherra sem er um það bil að ganga inn í Alþingishúsið þegar maður ræðst að henni, löðraður í bensíni og kveikir í þeim báðum.  Hann deyr af sárum sínum, en farið er með hana í skyndi á sjúkrahús.  Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu og er stungið á ýmsum kýlum í samfélaginu.

Lesa meira

Stella Blómkvist

Óskar Þór Axelsson

Stella Blómkvist er sakamálasería í noir stíl þar sem við fylgjum eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir – helst yfir tærnar á valdamiklu fólki sem hefur eitthvað að fela.

Lesa meira