Leikið sjónvarpsefni

Líf eftir dauðann

Vera Sölvadóttir

Íslenska þjóðin stendur á öndinni þegar poppstjarnan Össi neitar að taka þátt í lokakeppninni í Júróvision í Riga í Lettlandi fyrr en búið er að jarða mömmu hans. Það gengur því maður undir manns hönd til að flýta jarðarförinni svo Ísland detti ekki úr júróvisjónkeppninni. Sagan gerist á einum degi.

Lesa meira