Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Flateyjargátan

Björn B. Björnsson

Árið 1971 er Norrænufræðingurinn Jóhanna grunuð um morð og til að sanna sakleysi sitt og bjarga sér undan skuggum fortíðar þarf hún að leysa Flateyjargátuna sem fólgin er í fornu handriti.

Lesa meira

Ófærð 2

Baltasar Kormákur

Ráðherra sem er um það bil að ganga inn í Alþingishúsið þegar maður ræðst að henni, löðraður í bensíni og kveikir í þeim báðum.  Hann deyr af sárum sínum, en farið er með hana í skyndi á sjúkrahús.  Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu og er stungið á ýmsum kýlum í samfélaginu.

Lesa meira