Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Ráðherrann

Nanna Kristín Magnúsdóttir, Arnór Pálmi Arnarsson

Þegar forsætisráðherra greinist með geðhvarfasýki þarf aðstoðarmaður hans að leggja bæði stöðugleika ríkisins og einkalíf sitt að veði til þess að halda sjúkdómnum leyndum fyrir þjóðinni.

Lesa meira

Systrabönd

Silja Hauksdóttir

Í kringum aldamótin síðustu hverfur ung þréttán ára stúlka sporlaust. Nítján árum síðar finnast jarðneskar leifar hennar og þrjár æskuvinkonur neyðast til að horfast í augu við fortíð sína. 

Lesa meira

Verbúð

Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson

Þáttaröðin Verbúð fjallar á dramatískan hátt um afleiðingar kvótakerfis fyrir lítið þorp.

Lesa meira