Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

20/20

Cecilie Mosli, Thale Persen, Guðjón Jónsson

Spennuþáttaröð sem fjallar um málefni norðurheimskautasvæðisins. 

Lesa meira

Ráðherrann

Nanna Kristín Magnúsdóttir, Arnór Pálmi Arnarsson

Þegar forsætisráðherra greinist með geðhvarfasýki þarf aðstoðarmaður hans að leggja bæði stöðugleika ríkisins og einkalíf sitt að veði til þess að halda sjúkdómnum leyndum fyrir þjóðinni.

Lesa meira

Valhalla Murders

Þórður Pálsson, Þóra Hilmarsdóttir, Davíð Óskar Ólafsson

Árið 2017 gengur raðmorðingi laus í Reykjavík. Þrjú fórnalömb finnast með stuttu millibili, allt eldri borgarar, sem vekur óhug í samfélaginu. Þegar lögreglan rannsakar málið koma í ljós óhugnalegir atburðir úr fortíðinni sem varpa ljósi á morðin.

Lesa meira