Leikið sjónvarpsefni

Líf eftir dauðann

Vera Sölvadóttir

Íslenska þjóðin stendur á öndinni þegar poppstjarnan Össi neitar að taka þátt í lokakeppninni í Júróvision í Riga í Lettlandi fyrr en búið er að jarða mömmu hans. Það gengur því maður undir manns hönd til að flýta jarðarförinni svo Ísland detti ekki úr júróvisjónkeppninni. Sagan gerist á einum degi.

Lesa meira

Stella Blómkvist

Óskar Þór Axelsson

Stella Blómkvist er sakamálasería í noir stíl þar sem við fylgjum eftir andhetjunni tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir – helst yfir tærnar á valdamiklu fólki sem hefur eitthvað að fela.

Lesa meira