Umsóknir

Úthlutanir 2021

Framleiðslustyrkir:

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2021.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2021/2022

Verkefni Handritshöfundur LeikstjóriUmsækjandi/FramleiðandiStyrkur 2021/Samtals Vilyrði 2021Vilyrði 2022

Abbababb!

Ásgrímur Sverrisson, Nanna Kristín
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Kvikmyndafélag Íslands/ Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson
120.000.000/133.400.000
  
Á ferð með mömmu Hilmar OddssonHilmar OddssonUrsus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir/1.000.000110.000.000 
Fálkar að eilífu

Shawn Lynden, Snorri Þórisson, Nina Petersen

Óskar Þór Axelsson

Pegasus/ Snorri Þórisson, Lilja Snorradóttir /5.000.00070.000.000 
The Hunter's Son
 Ricky Rijneke Ricky RijnekeVintage Pictures / Birgitta Björnsdóttir 18.000.000 
Northern ComfortHafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór laxness HalldórssonHafsteinn Gunnar Sigurðsson Netop Films/ Grímar Jónsson
/2.500.000
70.000.000  
Volaða land Hlynur PálmasonHlynur PálmasonJoin Motion Pictures / Anton Máni Svansson 90.000.000 

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2021/2022

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2021/Samtals
Vilyrði 2021Vilyrði 2022 
Margt býr í Tulipop Gunnar Helgason, Davey Moore Sigvaldi J. Kárason Tulipop Studios/ Helga Árnadóttir, Guðný Guðjónsdóttir 50.000.000/51.000.000
 
Ormhildarsaga Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Compass Films/ Heather Millard, Þórður Jónsson /12.800.000 60.000.000 
Svörtu sandar Aldís Amah Hamilton, Baldvin Z Baldvin Z Glassriver/ Arnbjörg Hafliðadóttir, Andri Ómarsson /1.000.000 50.000.000 

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2021/2022

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2021/Samtals Vilyrði 2021Vilyrði 2022
Korter yfir sjö Sigurður Pétursson, Einar Þór Gunnlaugsson Einar Þór Gunnlaugsson Passport Miðlun/ Einar Þór Gunnlaugsson 10.000.000/11.200.000
 
Tídægra
Anní Ólafsdóttir, Andri Snær Magnason Anní Ólafsdóttir, Andri Snær Magnason Elsku Rut /Andri Snær Magnason   7.000.000 
Turninn Margrét Örnólfsdóttir, Ísold Uggadóttir Ísold Uggadóttir  Skot Productions / Kristín Andrea Þórðardóttir, Hlynur Sigurðsson /5.500.000  25.000.000
Veðurskeytin Jón Atli Jónasson, Kristján Ingimarsson, Bergur Bernburg Bergur Bernburg Firnindi/Friðrik Þór Friðriksson, Magnús Árni Skúlason /4.500.000 13.000.000 

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2021/2022

VerkefniHandritshöfundurLeikstjóriUmsækjandi/FramleiðandiStyrkur 2021/Samtals
Vilyrði 2021Vilyrði 2022

Ekki opna augun

Kolfinna Nikulásdóttir

Kolfinna Nikulásdóttir

Skýlið Stúdíó/ Þórunn Guðjónsdóttir


5.000.000
Samræmi Kristín EysteinsdóttirKristín EysteinsdóttirPolarama/ Kidda Rokk, Steinarr Logi Nesheim 7.000.000 
Zoo-I-Zide
Anna Sæunn Ólafsdóttir
Anna Sæunn Ólafsdóttir Muninn kvikmyndagerð/ Heiðar Már Björnsson
 6.500.000 

Þróunarstyrkir:

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2021.

Heimildamyndir

Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 5.000.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/FramleiðandiStyrkur 2021
Amma Dreki Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Askja Films/ Eva Sigurðardóttir 1.400.000
Litla Hraun Erlendur Sveinsson Erlendur Sveinsson Akkeri Films / Hanna Björk Valsdóttir 1.500.000

Handritsstyrkir:

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2021.

Leiknar kvikmyndir

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 900.000 og þriðji hluti kr. 1.200.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2021.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2021
Austur Kristín Eysteinsdóttir Kristín Eysteinsdóttir Kristín Eysteinsdóttir 500.000
Tvær stjörnur Helgi Jóhannsson Helgi Jóhannsson Ursus Parvus 500.000
... þær hafa boðið góða nótt Sigurður Kjartan Kristinsson Sigurður Kjartan Kristinsson Sigurður Kjartan Kristinsson 500.000

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 1.200.000 og þriðji hluti kr. 900.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2021.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2021
Fíasól Kristín Helga Gunnarsdóttir, Carly Borgström - Ursus Parvus 900.000
Kolbrún Kolfinna Nikulásdóttir Kolfinna Nikulásdóttir Kolfinna Nikulásdóttir 500.000

Heimildamyndir

Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 500.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2021
Hjálpsami kommúnistinn Stefanía Thors, Helgi Svavar Helgason Stefanía Thors Stefanía Thors 500.000

Aðrir styrkir

Kynningarstyrkir 2021

Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.