Verk í vinnslu
Eldri verk

Mamma mín, geðsjúklingurinn

Garpur I. Elísabetarson

Grímur er 11 ára strákur sem er að reyna lifa sínu eðlilega lífi. Lífið hans er þó ekkert eðlilegt, þar sem móðir hans er með geðhvarfasýki og getur ekki hugsað um hann. Hann hefur því þurft að hugsa um sig sjálfan í töluverðan tíma. Þegar mamma hans er svo lögð inná geðdeild fer hann að sjá að lífið getur verið mun betra. 

Titill: Mamma mín, geðsjúklingurinn
Enskur titill: My mom, the crazy
Tegund: Drama

Leikstjóri: Garpur I. Elísabetarson
Handritshöfundur: Garpur I. Elísabetarson
Framleiðandi: Garpur I. Elísabetarson

Stjórn kvikmyndatöku: Margrét Vala Guðmundsdóttir
Klipping: Jón Grétar Gissurarson
Tónlist: Inga Magnes Weisshappel
Aðalhlutverk: Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Hljóðhönnun: Jóhann Vilbergsson
Búningahöfundur: Rakel María Hjaltadóttir
Leikmynd: Marta Luiza Macuga

Framleiðslufyrirtæki: Garpur Films 

Lengd: 15 mín
Upptökutækni: Arri Alexa pro
Sýningarform: h.264

Tengiliður: Garpur I. Elísaberarson - garpur@garpur.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 7.000.000