Aðrir sjóðir og samframleiðslusamningar

Ásamt því að sækja um styrki hjá Kvikmyndasjóði stendur íslenskum umsækjendum til boða að sækja um styrki hjá öðrum evrópskum sjóðum á við Eurimages, Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn og MEDIA áætlun Creative Europe.

Til að eiga möguleika á styrk hjá þessum sjóðum þarf að standast ýmsar kröfur, sem má lesa nánar um með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.

Ísland er einnig aðili að samframleiðslusamningum við önnur lönd, sjá nánar hér fyrir neðan.

Aðrir sjóðir

Eurimages

Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn

Creative Europe - MEDIA

Samframleiðslusamningar

Evrópusamningur um samframleiðslu kvikmynda

Kanada

Frakkland