Umsóknir

Úthlutanir 2020

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2020.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020/
samtals
 Vilyrði 2020Vilyrði 2021
Abbababb! Ásgrímur Sverrisson, Nanna Kristín Nanna Kristín Magnúsdóttir Kvikmyndafélag Íslands   120.000.000 
Berdreymi Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Join Motion Pictures /9.500.000 110.000.000 
Margarete - Queen of the North Jesper Fink, Charlotte Sieling Charlotte Sieling Truenorth   12.000.000 
Northern Comfort Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór laxness Halldórsson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Netop Films  /2.500.000  70.000.000
Hunter's Son  Ricky Rijneke Ricky Rijneke
Vintage Pictures / Birgitta Björnsdóttir
  12.000.000 
Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir

Ursus Parvus,
Freyja Filmwork

110.000.000/117.800.000
Sumarljós og svo kemur nóttin Elfar Aðalsteins Elfar Aðalsteins Berserk Films ehf., Stór og Smá, Sighvatsson Films, Pegasus   90.000.000 
Svar við bréfi Helgu Ása Helga Hjörleifsdóttir, Ottó Geir Borg, Bergsveinn Birgisson Ása Helga Hjörleifsdóttir
ZikZak ehf.   /1.800.000  110.000.000 
 Wolka Árni Ólafur Ásgeirsson, Michal Godzic Árni Ólafur Ásgeirsson Sagafilm    100.000.000 

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020 / samtals Vilyrði 2020Vilyrði 2021
Brotin Kolbrún Anna Björnsdóttir, Valgerður Þórsdóttir Eva Sigurðardóttir Glassriver /4.300.000 40.000.000 
Systrabönd Jóhann Ævar Grímsson, Björg Magnúsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Silja Hauksdóttir Börkur Sigþórsson
Sagafilm 45.000.000/
 
Verbúð Mikael Torfason
Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson
Vesturport, Evrópa Kvikmyndir ehf.  54.000.000/58.300.000

 

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020 / samtals Vilyrði 2020Vilyrði 2021 
Ekki einleikið Ásthildur Kjartansdóttir Ásthildur Kjartansdóttir Rebella Filmworks
12.000.000/13.200.000   
Kvikmyndasaga Íslands Ásgrímur Sverrisson Ásgrímur Sverrisson Heimildamyndir 9.500.000/28.500.000  
Lasikatto Mari Soppela
 Mari Soppela Ursus Parvus 5.000.000/5.000.000    
Leyndarmálið Björn B. Björnsson Björn B. Björnsson Reykjavík films  7.000.000   
Föðurland Sævar Guðmundsson Sævar Guðmundsson, Kreshnik Jonuzi Purkur ehf.    10.000.000  
Síðasta verk Gunnars Mathias Skaarup Schmidt
Mathias Skaarup Schmidt Undraland Kvikmyndir   7.000.000 

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020 Vilyrði 2020Vilyrði 2021 
Að elta fugla Una Lorenzen Una Lorenzen  Compass films   7.500.000 
Eggið Haukur Björgvinsson Haukur Björgvinsson Reykjavík Rocket Productions
6.000.000 
Eldingar eins og við Kristín Björk Kristjánsdótttir Kristín Björk Kristjánsdóttir Ursus Parvus   7.000.000 
Chef de Partie Ágúst Þór Hafsteinsson Ágúst Þór Hafsteinsson Empath ehf.  5.000.000
 

Þróunarstyrkir:

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2020.

Leiknar kvikmyndir

Þróunarstyrkir vegna leikinna kvikmynda eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020
Sumarljós og svo kemur nóttin Elfar Aðalsteins Elfar Aðalsteins Berserk films 3.500.000

Leikið sjónvarpsefni

Þróunarstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020
Brotin Kolbrún Anna Björnsdóttir, Valgerður Þórsdóttir Eva Sigurðardóttir Glassriver 2.500.000

Heimildamyndir

Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 5.000.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020
Atomy Logi Hilmarsson, Christian Elgaard Logi Hilmarsson, Christian Elgaard Vanaheimur 5.000.000
Korter yfir sjö Sigurður Pétursson Einar Þór Gunnlaugsson Passport myndir 1.200.000
Leitin að Mjallhvíti Heather Millard Heather Millard Compass 3.800.000
Rojava Katrín Ólafsdóttir Katrín Ólafsdóttir Compass 3.000.000


Handritsstyrkir:

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2020.

Leiknar kvikmyndir

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 900.000 og þriðji hluti kr. 1.200.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2020. Frá og með 1. maí nk. hækkuðu viðmiðunarfjárhæðir handritsstyrkja úr kvikmyndasjóði. Fyrsti hluti hélst óbreyttur kr. 500.000, annar hluti fór úr kr. 800.000 í kr. 900.000 og þriðji hluti fór úr kr. 1.000.000 í kr. 1.200.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020
Aría Ugla Hauksdóttir Ugla Hauksdóttir Ugla Hauksdóttir 1.000.000
Á ferð með mömmu Hilmar Oddsson Hilmar Oddsson Ursus Parvus 1.000.000
Áhorfandinn Ninna Pálmadóttir   Ninna Pálmadóttir Ninna Pálmadóttir 500.000
Gullfoss Andri Freyr Ríkarðsson Andri Freyr Ríkarðsson Andri Freyr Ríkarðsson 900.000
Kuldi Erlingur Óttar Thoroddsen Erlingur Óttar Thoroddsen Erlingur Óttar Thoroddsen 1.200.000
Shadows of Berlin Pétur Gunnarsson Gabriela Tschemik Pétur Gunnarsson 500.000 
Sigurdís Þorsteinn Gunnar Bjarnason Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Agnar Jón Egilsson  Þorsteinn Gunnar Bjarnason 1.000.000
Sumarferðalag Börkur Gunnarsson Börkur Gunnarsson Art for Food 500.000
Til þjónustu reiðubúinn Magnús Jónsson Magnús Jónsson Sagafilm  1.000.000
Þjóðsaga Guðni Líndal Benediktsson, Ævar Þór Benediktsson Guðni Líndal Benediktsson Zik Zak 500.000 

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 1.200.000 og þriðji hluti kr. 900.000. Frá og með 1. maí nk. hækkuðu viðmiðunarfjárhæðir handritsstyrkja úr kvikmyndasjóði. Fyrsti hluti hélst óbreyttur kr. 500.000, annar hluti fór úr kr. 1.000.000 í kr. 1.200.000 og þriðji hluti fór úr kr. 800.000 í kr. 900.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020
Banksters Smári Gunnarsson, Stephanie Lewis - Smári Gunnarsson 1.200.000
Polaris Jón Óttar Ólafsson - Glassriver 500.000
Svörtu sandar Baldvin Z, Ragnar Jónsson, Aldís Hamilton Baldvins Z. Glassriver 1.000.000
Útilega Sveinbjörn I. Baldvinsson, Sigurður G. Valgeirsson  - Bæjarútgerðin ehf 500.000
Venjulegt fólk 3 Fannar Sveinsson, Júlíana Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir,
Halldór Halldórsson
Fannar Sveinsson Glassriver 1.000.000

Heimildamyndir

Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 500.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020 samtals
Coca dulce, Tabaco fríó Þorbjörg Jónsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Þorbjörg J'onsdóttir 500.000
Litla hraun Erlendur Sveinsson Erlendur Sveinsson Sensor 500.000
Lömbin tvö Rakel Jónsdóttir Rakel Jónsdóttir Rakel Jónsdóttir 500.000

Átaksverkefni 2020 

Þróunarstyrkur

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Tegund Styrkur 2020 samtals
Berdreymi Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Join Motion Pictures Leikin mynd 7.000.000