Umsóknir

Úthlutanir 2020

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2020.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020/
samtals
 Vilyrði 2020Vilyrði 2021
  Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir

Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir og
Freyja Filmwork

 110.000.000
 Wolka Árni Ólafur Ásgeirsson, Michal Godzic Árni Ólafur Ásgeirsson Sagafilm    70.000.000