Umsóknir

Úthlutanir 2020

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2020.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020/
samtals
 Vilyrði 2020Vilyrði 2021
Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir

Ursus Parvus,
Freyja Filmwork

 110.000.000
Sumarljós og svo kemur nóttin Elfar Aðalsteins Elfar Aðalsteins Berserk Films ehf., Stór og Smá, Sighvatsson Films, Pegasus   90.000.000 
 Wolka Árni Ólafur Ásgeirsson, Michal Godzic Árni Ólafur Ásgeirsson Sagafilm    70.000.000