Umsóknir

Úthlutanir 2020

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2020.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020/
samtals
 Vilyrði 2020Vilyrði 2021
Abbababb! Ásgrímur Sverrisson, Nanna Kristín Nanna Kristín Magnúsdóttir Kvikmyndafélag Íslands   120.000.000 
Berdreymi Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Join Motion Pictures   110.000.000 
Margarete - Queen of the North Jesper Fink, Charlotte Sieling Charlotte Sieling Truenorth   12.000.000 
Hunter's Son  Ricky Rijneke Ricky Rijneke
Vintage Pictures / Birgitta Björnsdóttir
  12.000.000 
Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir

Ursus Parvus,
Freyja Filmwork

110.000.000/117.800.000
Sumarljós og svo kemur nóttin Elfar Aðalsteins Elfar Aðalsteins Berserk Films ehf., Stór og Smá, Sighvatsson Films, Pegasus   90.000.000 
Svar við bréfi Helgu Ása Helga Hjörleifsdóttir, Ottó Geir Borg, Bergsveinn Birgisson Ása Helga Hjörleifsdóttir
ZikZak ehf.   /1.800.000  110.000.000 
 Wolka Árni Ólafur Ásgeirsson, Michal Godzic Árni Ólafur Ásgeirsson Sagafilm    100.000.000 

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020 / samtals Vilyrði 2020Vilyrði 2021
Brotin Kolbrún Anna Björnsdóttir, Valgerður Þórsdóttir Eva Sigurðardóttir Glassriver /1.800.000 40.000.000 
Verbúð Mikael Torfason
Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson
Vesturport, Evrópa Kvikmyndir ehf.  /4.300.000
50.000.000 

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020 / samtals Vilyrði 2020Vilyrði 2021 
Kvikmyndasaga Íslands Ásgrímur Sverrisson Ásgrímur Sverrisson Heimildamyndir 9.500.000/28.500.000  
Lasikatto Mari Soppela
 Mari Soppela Ursus Parvus 5.000.000/5.000.000    
Leyndarmálið Björn B. Björnsson Björn B. Björnsson Reykjavík films  7.000.000   
Föðurland Sævar Guðmundsson Sævar Guðmundsson, Kreshnik Jonuzi Purkur ehf.    10.000.000  

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020 Vilyrði 2020Vilyrði 2021 
Eggið Haukur Björgvinsson Haukur Björgvinsson Reykjavík Rocket Productions
6.000.000 
Chef de Partie Ágúst Þór Hafsteinsson Ágúst Þór Hafsteinsson Empath ehf.  5.000.000
 

Þróunarstyrkir:

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2020.

Heimildamyndir

Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 1.200.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020
Korter yfir sjö Sigurður Pétursson Einar Þór Gunnlaugsson Passport myndir 1.200.000
Leitin að Mjallhvíti Heather Millard Heather Millard Compass 3.800.000
Rojava Katrín Ólafsdóttir Katrín Ólafsdóttir Compass 3.000.000


Handritsstyrkir:

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2020.

Leiknar kvikmyndir

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 800.000 og þriðji hluti kr. 1.000.000. Hér fyrir neðan er annars vegar tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2019 og hins vegar samtala með fyrri styrkjum vegna sama verkefnis.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020
Á ferð með mömmu Hilmar Oddsson Hilmar Oddsson Ursus Parvus 1.000.000
Sigurdís Þorsteinn Gunnar Bjarnason Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Agnar Jón Egilsson  Þorsteinn Gunnar Bjarnason 1.000.000

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 1.000.000 og þriðji hluti kr. 800.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2020
Svörtu sandar Baldvin Z, Ragnar Jónsson, Aldís Hamilton Baldvins Z. Glassriver 1.000.000
Venjulegt fólk 3 Fannar Sveinsson, Júlíana Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir,
Halldór Halldórsson
Fannar Sveinsson Glassriver 1.000.000