Verk í vinnslu
Eldri verk

Frenjan

Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir

Hin uppskrúfaða og miðaldra Margrét sér kýr á vappi í miðbænum á leiðina á skrifstofuna. Þegar hún mætir vinnuna kemur í ljós að hún ein sér þær. Skoplegt kaos tekur við þegar belja birtist inn í matsalnum.

Titill: Frenjan
Enskur titill: Cow
Tegund: grín

Leikstjóri: Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Handritshöfundur: Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Framleiðandi: María Lea Ævarsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Birta Rán Björgvinsdóttir
Klipping: Stefanía Thors
Tónlist: Védís Hervör Árnadóttir
Aðalhlutverk: Arndís Hrönn Egilsdóttir
Hljóðhönnun: Kristín Hrönn Jónsdóttir
Búningahöfundur: Sylvía Dögg Halldórsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Freyja Filmwork
Áætluð lengd: 13 mínútur
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP

Framleiðsluland: Ísland

Tengiliður: thorey@mjallhvit.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 7.500.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 65.8% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.