Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2019

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2019

 

Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.

 

Leiknar kvikmyndir:


Andið eðlilegaÍsold Uggadóttir


Kona fer í stríðBenedikt ErlingssonLof mér að fallaBaldvin ZLói - þú flýgur aldrei einnÁrni Ólafur ÁsgeirssonSumarbörnGuðrún Ragnarsdóttir


TryggðÁsthildur KjartansdóttirVargurBörkur Sigþórsson


Víti í VestmannaeyjumBragi Þór Hinriksson

 

Heimildamyndir:

In TouchPawel Ziemilski


Litla MoskvaGrímur Hákonarson


KAFElín Hansdóttir, Anna Rún Tryggvadóttir, Hanna Björk Valsdóttir


Seer and the Unseen, TheSara DosaStolin listÖrn Marinó Arnarson og Þorkell HarðarsonUseLessRakel Garðarsdóttir og Ágústa M. ÓlafsdóttirStuttmyndir:


FótsporHannes Þór ArasonKanaríErlendur SveinssonPabbahelgarNanna Kristín MagnúsdóttirViktoríaBrúsi Ólason

Íslenskir kvikmyndafókusar árið 2019


Nordatlantiske FilmdageKaupmannahöfn, Danmörk, 1. - 9. mars