Umsóknir

Úthlutanir 2019

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2019.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2019/2020

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019/
samtals
 Vilyrði 2019Vilyrði 2020
 Drepum skáldið  Jón Óttar Ragnarsson Friðrik Þór Friðriksson Hughrif/ Friðrik Þór Friðriksson, Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Margrét Hrafnsdóttir   100.000.000 
 Dýrið  Sjón og Valdimar Jóhannsson Valdimar Jóhannsson Go to Sheep/ hrönn Kristinsdóttir, Sara Nassim  /11.800.000 90.000.000 
 Gullregn  Ragnar Bragason Ragnar Bragason Mystery Island/ Davíð Óskar Ólafsson, Árni Filippusson   110.000.000 
 Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir og
Freyja Filmwork
   110.000.000
 Una   Marteinn Þórsson, Óttar Norðfjörð Marteinn Þórsson Tvíeyki/ Guðrún Edda Þórhannesdóttir  /1.200.000 110.000.000 

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2019

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019 samtals Vilyrði 2019Vilyrði 2020 
 Ráðherrann Birkir Blær Ingólfsson,
Björg Mangúsdóttir, Jónas Margeir Ingólfsson
Nanna Kristín Magnúsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson Sagafilm 50.000.000 
 The Trip Andri Óttarsson, Baldvins Z. Baldvin Z. Glassriver 40.000.000