Umsóknir

Úthlutanir 2019

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2019.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2019/2020

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019/
samtals
Vilyrði 2019Vilyrði 2020
Drepum skáldið  Jón Óttar Ragnarsson Friðrik Þór Friðriksson Hughrif/ Friðrik Þór Friðriksson, Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Margrét Hrafnsdóttir /2.500.000100.000.000 
Dýrið  Sjón og Valdimar Jóhannsson Valdimar Jóhannsson Go to Sheep/ hrönn Kristinsdóttir, Sara Nassim  /11.800.00090.000.000 
Gullregn  Ragnar Bragason Ragnar Bragason Mystery Island/ Davíð Óskar Ólafsson, Árni Filippusson  110.000.000 
Hunter's son Ricky Rijneke Ricky Rijneke
Vintage Pictures / Birgitta Björnsdóttir  12.000.000 
Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir og
Freyja Filmwork
/4.300.000 110.000.000
Svar við bréfi Helgu Ása Helga Hjörleifsdóttir, Ottó Geir Borg, Bergsveinn Birgisson Ása Helga Hjörleifsdóttir  ZikZak ehf.  /11.800.000 110.000.000 
Una   Marteinn Þórsson, Óttar Norðfjörð Marteinn Þórsson Tvíeyki/ Guðrún Edda Þórhannesdóttir  /3.700.000110.000.000 

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2019/2020

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019/
samtals
Vilyrði 2019Vilyrði 2020 
2020  Jóhann Ævar Grímsson, Jónas Margeir Ingólfsson, Birkir Blær Ingólfsson Cecilie Mosli, Thale Persen, Guðjón Jónsson
 Sagafilm /30.000.000 30.000.000 
Ráðherrann Birkir Blær Ingólfsson,
Björg Mangúsdóttir, Jónas Margeir Ingólfsson
Nanna Kristín Magnúsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson Sagafilm /1.800.000 50.000.000 
Atlantis Park Andri Óttarsson, Baldvins Z. Baldvin Z. Glassriver /1.800.000 40.000.000 
 Verðbúð Mikael Torfason Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson Vesturport, Evrópa Kvikmyndir ehf.  /4.300.000 50.000.000 

- Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2019/2020

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019/
samtals
Vilyrði 
2019
 Vilyrði
2020
Baðstofan Heather Millard, Tinna Þórudóttir, Nicos Argillet   Nicos Argillet Compass ehf.    5.000.000 
Towtruck Olaf de Fleur Olaf de Fleur Poppoli ehf. 13.500.000
 

Þróunarstyrkir:

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2019.


Heimildamyndir

Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 1.200.000

Titill

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur  samtals
 Leitin að Mallhvít Heather Millard Heather Millard, Þórður Jónsson Compass Films 1.200.000